Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 42

Skírnir - 01.08.1907, Síða 42
234 J af naðarstef nan. undramismun á kjörum manna, sem viðgengst i marg- menninu í stórborgunum. Vér eigum ekki heldur neinn verulegan stóriðnað. Vér höfum ekki af vinnuleysi að :segja. Það er hitt, fólkseklan, sem mest amar að oss. Stéttainunurinn er ekki heldur ríkur á íslandi í saman- burði við önnur lönd og stéttabarátta því eðlilega lítil. En misskifting á kjörum manna þekkjum vér þó. Vinnumaðurinn á eyrinni og stórkaupmaðurinn, sem vinn- una veitir, eiga óneitanlega við ólík kjör að búa efnalega. Vinnuveitandi og verkamaður eru ekki lengur óþekt hug- tök vor á meðal. Verkmannafélagsskapur er ogbyijaður. Verksvið þess félagsskapar er mér ekki gjörla kunnugt um, en mér er sagt, að félagsskapurinn sé með sama sniði sem verkmannafélög erlendra jafnaðarmanna. Rjómabú- in, kaupfélögin og önnur frjáls samtök eru og af sama toga spunnin sem verkmannafélagsskapurinn. Alt er þetta í byrjun, en bendir þó á, í hverja átt framþróunin stefnir. Jafnaðarhreyfingin mun vafalaust verða og á efa- laust að verða landföst á íslandi. Sú öld er og nú að renna upp á Islandi, sem gerir jafnaðarhreyfinguna hagfelda og nauðsynlega. Nú er mik- ið ritað og rætt um að nota betur auðsuppsprettur lands- ins og koma á meiri velmegun meðal landsbúa. Fram- kvæmda í því efni mun og eigi langt að bíða. Það eru allar líkur til, að mikið fé og fjárvald renni inn í landið í þessu skyni. Enginn vafi er á því, að vel má það verða til gagns og velmegunarauka, ef rétt er á haldið. Þess verður að gæta, að hinn vaxandi arður, sem af land- inu fæst, lendi á landsbúum yfirleitt, en ekki einvörð- ungu á einstökum mönnum. Hér getur jafnaðarhreyfing- in vafalaust mikið að gert og á því mikið erindi heim til Fróns, og verkmannaféiagsskapur er í þessu efni nauðsyn- legur og sjálfsagður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.