Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 47

Skírnir - 01.08.1907, Síða 47
Hví liefir þú yfirgefið mig ? 239> að maðurinn hefði meðvitund um að hann væri að flytja erindi, er væri honum um megn. — Þórður virti fyrir sér fólkið í kirkjunni og gaf ræðunni lítinn gaum. Eu skyndilega var sem hann raknaði við, að presturinn hafði yflr ritningarorðin: »Svo elskaði guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, til þess að hver, sem á hann trú- ir, glatist ekki, lieldur hafi eilíft líf«. Eftir þetta fylgdi Þórður ræðunni með athygli og var kjarni hennar útlist- un þess, hvílíkt fagnaðarefni það væri mönnunum, að guð hefði lagt sinn eigin son í sölurnar, fyrir velferð sálna þeirra. »Svo elskaði guð heiminn«. — Þessi orð ómuðu nú í huga Þórðar í sífellu. Þá höfðu þau lítil áhrif á tilfinn- ingar hans; en hugsunaraflið vaknaði og hann fór að bera saman æsku sína og nútíðina. — Þegar messunni var lokið, bjóst hann þegar til heimferðar. En nú hafði brugðið svo við, að löngun lians til að fara einförum var horfln, og sömuleiðis sú óbeitartilfinning, sem hann hafði svo oft gagnvart öðrum, í seinni tíð. Þvert á móti fann hann nú til þrár, til að tala við einhverja og skifta við þá skoðunum; og þetta leiddi til þess, að hann varð sam- ferða, heimleiðis, Grími á Barði og barnakennara hans, Jóni Jónssyni, ungum gagnfræðanema. Þeir gengu þegjandi um hríð og þó ekki lengi, áður Þórður hóf máls á því, hvernig þeim líkaði ræða prests- ins. Gagnfræðingurinn svaraði og hafði ýmislegt við ræðuna að athuga. En þó beindi hann máli sínu meira að kristindóminum yfirleitt, einkum hinni kristnu guð- fræði, sem honum þótti hvíla á veikum grundvelli, að sumu leyti á munnrnælum og að sumu leyti á tómum heilaspuna. Þórður hafði heyrt áður ávæning af sams konar skoðunum, en venjulegast heyrt um þær talað sem illviljaða »vantrú«. Sjálfan sig skildi hann ekki svo vel, að hann gæti kannast við að ýmislegt í guðfræðinni hefði aldrei fest hjá honum rætur, og að hann var líka töluvert snortinn af »vantrúnni«. Þegar nú þessi «vantrú« kom utan að, vöknuðu því hjá honum mótspyrnutilfinningarr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.