Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 49

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 49
Hví hefir þú yfirgefið mig ? 241 næmt væri því, og jafnvel guði þóknanlegt, að víkja við •orðum, fylla upp og fella burtu, þegar guðspjöllin voru afrit.uð, þeirri kristindómsstefnu í hag, sem hlutaðeigandi ritari var sannfærður um að væri hin eina rétta. Sumar hinar upphaflegu frásagnir týndust og aðrar breyttust, smátt og smátt. Og loksins seint á annarri öld virðast flest guðspjöllin hafa fengið þá mynd, er þau hafa nú. Hvernig er hægt að treysta áreiðanleik slíkra frásagna? •Og þessi viðurkendu guðspjöll, og nýja testamentið yfir- leitt, eru þar á ofan skilin á mjög mismunandi hátt, af hinum ýmsu kristnu trúflokkum, nú á dögum. Katólskir menn, Lúterstrúarmenn, Kalvinistar, Kvekarar, Methodist- ar, Presbyterianar, Adventistar o. s. frv., þykjast allir, hverjir um sig, sitja inni með hinn eina rétta skilning á kristindóminum, og hanga jafnvel í hárinu hver á öðrum út af því; því allir vita, að hið rétta getur þó ekki verið nema eitt. En hver á að gera þar upp á milli?« Þórður vissi ekki hverju svara skyldi. En nú tók -Grímur til máls. Honum var mikið niðri fyrir og rómur- inn óstyrkur i fyrstu; en hann fekk brátt svo mikinn alvöruþunga, að hinir hlustuðu undrandi og þögulir. »Þér fer eins og ungum mönnum er títt: þú tekur þá hliðina, sem þér finst veikust, og dæmir út frá henni, enda fullyrðir um það, sem þú getur ekki vitað um. En hvert mál er rétt að dæma fyrst og fremst eftir þess styrkustu hlið, og í hverju málefni á fyrst og fremst að leita að þeim sannleika, sem það felur í sér, eða getur falið. Látum svo vera, að hinn sögulegi grundvöllur kristindómsins sé ekki traustur; en kristindómurinn stend- ur ekki né fellur með honum. Að kristindóminum eru tveir lyklar er svo heita: »Elska. skaltu guð þinn af öllu hjarta þínu«, og: »Bókstafurinn deyðir, en andinn lífgar«. Hinar mismunandi trúarskoðanir cru mismunandi ker, sem lyklarnir eru geymdir í. Með öðrum orðum: hinn sanni grundvöllur kristindómsins er eðlisástand, enn þá fremur en söguleg sannindi; hann er það, sem trúarbrögð- in kalla samfélag víð guð«. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.