Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 54

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 54
246 Hví hefir þú yfirgefið mig? Orims, og þetta hafði þau áhrif á hann, að hin venjulega tilhneiging hans til að fara einförum vaknaði. Hann fór þó brátt að hugsa aftur um ræðu Gfríms. Það var sér- staklega eitt í henni, sem hafði fest sig mjög í huga hans, þau ummæli, að fagnaðarþrá mannsins fengi sína fylstu svölun í trúarbrögðunum, þegar rétt væri stefnt. Þetta minti hann á æskudagana; og sérstaklega mintist hann nú eins atviks, sem hann hafði verið búinn að gleyma. Faðir hans hafði farið að heiman og hann átti að annast sauðfé á meðan. Um kvöldið vantaði nokkrar kindur. En um nóttina vaknaði hann við að komin var blind- hríð, svo hvöss, að húsin kiptust við fyrir storminum. Hann hafði farið að gráta, yfir því, að kindurnar, sem faðir hans hafði trúað honum fyrir, mundu nú farast i hríðinni. En þá komu honum í hug orðin: »Hvers þér biðjið föðurinn í mínu nafni, það mun hann veita yður«. Og hann lagðist á bæn og bað af allri sálu sinni til guðs, um að hríðin grandaði ekki fénu, svo hann gæti skilað því heilu í hendur föður síns. Og þegar hann hafði lok- ið bæninni, fyrir lítilli stundu, slotaði hríðinni; og litlu síðar var veðrinu slegið i dúnalogn. Sá innilegi fögnuð- ur, sem þetta hafði vaidið lionum, stóð honum nú lifandi fyrir hugskotsaugum. En hafði þetta verið tilviljun, eða hvað? — Annars hafði hann oft beðið til guðs, í æsku, og oft verið bænheyrður — og oft ekki. Og svo hafði trúin á bænina kólnað smátt og smátt. — En nú var bann orðinn þreyttur af göngunni. Hann fór að langa til að komast heim og hvíla sig. Svo hvarflaði hugurinn að kindunum, hvort þær hefðu allar komist í húsin og hvort önnur útiverk hefðu gerst í réttu lagi. En brátt’hvarf einnig sú hugsun, og hann gekk áfram, í þögulu myrkr- inu, þar sem ekkert heyrðist neina hans eigið fótatak, hugsunarlaust, altekinn af þrá eftir hvíld.----— Guðrún hafði verið ein heima um daginn, með börn- in. Hún lét þau fara í beztu fötin um morguninn og færði þeim sæta mjólk, kleinur og iummur, og auk þess laufabrauð og.magál, sem voru leifar frá kvöldinu áður.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.