Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 60
252 Alexander Petöfi. Og er Magýarar hófu uppreisnina og frelsisbaráttuna gegn Austurríki, þá var hann þegar meðal hinna fremstur bæði í orði og verki, orti herhvatir fuliar eldhuga og skipaði um tíma fulltrúasæti á þjóðfundinum í Pest; vék hann úr því sæti, sakir óþols, er hann eirði ekki til lengdar öðru en að berjast fyrir frelsinu sjálfur; gekk haun í »H o n v e d«-herinn (her ættlandsverjendanna) sama árið og varð fyrst leyndarskrifari og höfuðsmaður, seinna fyrir afburða vaskleik »majór« og »adjútant« hjá Bem hershöfðingja, frelsishetjunni pólversku, sem stýrði »Honved«-hernum. Um vorið 1849 var hann lýstur í óhelgi með öðrum oddvitum byltingarinnar; þótti það ekki auka lítið á sekt hans, að hann var höfundur her- söngva þeirra, er fylt höfðu Magýra eldmóði og stuðlað svo drjúgum að sigrum þeim, er þeir höfðu unnið á Austurríkismönnum. Segir það seinast af honum, að hann var í orustunni við Schássburg (Segesvar) 31.. júlí 1849, þar sem Bem beið ósigur fyrir Rússum, en þeir voru fimm sinnum liðfleiri; Austurríkiskeisari hafði sem sé fengið öfluga liðveizlu hjá Nikulási Rússakeisara mót Magýörum, þegnum sínum. Hafði Petöfi sézt rétt áður en ornstan hófst, en úr því var hann horfinn og þrátt fyrir nokkurn orðasveim, er hélst allengi á eftir, um það, að hann mundi hafa verið handtekinn af Rússum, þá kom- ust menn siðar að áreiðanlegri vissu um það, að hann mundi hafa fallið, svnnilega högginn niður af Kósökkum,. því ekki kom neinum tii hugar, sem þektu Petöfi, að hann mundi hafa beiðst griða af rússneskum dátum, jafn- vel ekki, þótt svo hefði borið undir, af Zarinum sjálfum*;1) mundi hann svo hafa beðið þann bana, er hanu hafði óskað sér í »óðunni«: »0, kvíðvænleg hugsun«, og verið jarðaður saman við aðra, er i bardaganum féllu. Er sú ætlun manna, þó menn viti það ekki til fulls, og nut með sanni segja, að hann »eigi sér ekkert leiði« og þann veg hefir kveðið annað ungverskt skáld (Josef Levai): ‘) Sbr. Hugo Meltzl, Wolken, Lyriseher. Cyklus von Alexander Petöfi. 47 bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.