Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 62

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 62
254 Alexander Petöfi. klæði mitt. Hræsnin er auðveld íþrótt og henni getur hver lubbinn brugðið fyrir sig, en að tala hispurslaust og breinskilnislega úr djúpi sálarinnar, það geta ekki og það áræða ekki nema drenglynd hjörtu«. Af Júlíu, ekkju Petöfi, er það að segja, að þegar liðið var framt að þremur árum frá bvarfi hans og full vissa þótti fengin um dauða hans, þá giftist hún öðrum manni, háskólakennara einum í B u d a-P e s t; bæði hún og Sán- dor eru fyrir margt löngu dáin. Standmynd Petöfi af eiri gjör var afhjúpuð í B u d a-P e s t með miklum veg og viðhöfn 15. okt. 1882 og stendur hún'á stóru auðu svæði fyrir framan eina af kirkjum borgarinnar. Eins og nærri má geta, er Petöfi í mestu afhaldi hjá Magýörum sjálfum. í þeirra bókmentum reis liann fyrst- ur mót liinni gömlu »klassisku« stefnu, sem ríkt hafði í skáldskap þeirra að undanförnu. Hann var þar á móti frumiegt og sannarlegt náttúruskáld og í stað þess skáld- skapar, sem bundinn hafði verið við kaldar og þvingandi reglur, kom hann þjóðljóðakveðskapnum (Volkslied) i öndvegi og orti eftir engum öðrum reglum en þeim, sem gáfan skapar sér sjálf. í samanburði við hið eldra var h a n s skáldskapur eins og veltandi straumur í leysing á vordegi. Hann sameinaði það, að vera »realisti« og hug- sjónaríkur (idealisti) um leið. Alt hjá honum, jafnt lýs- ingar á • lægsta hversdags lífi og hæsta hugsjónaflug var svo ljóst og einfalt, náttúrlegt og alþýðlegt, að það átti við alla og hreif alla. Sjálfur var hann svo sannur Magýari sem fremst má verða, því í honum bjó á hæsta stigi það, sem bezt er og einkennilegast í þjóðlyndi þeii'ra, eldlegt fjör og guðmóður, leikandi gamansemi samtvinnuð við alvöru og þunglyndi, göfugur þjóðmetnaður og óhemj- andi frelsishugur; þetta alt fann þjóðin í skáldskap Petöfi og þar þekti hún sig sjálfa. í ljóðum hans á hún trúa spegilmynd sjálfrar sín. Sýnishorn þau af ljóðagerð Petöfi, sem hér fara á eft- ir, eru þýðingar eftir þýzkum þýðingum úr frummálinu, en það munu vera um fimtíu þýzkir þýðarar, sem fengist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.