Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 63

Skírnir - 01.08.1907, Síða 63
Alexander Petöfi. 255 hafa yið að þýða kvæði hans; svo mikið þykir til þeirra koma á þýzkalandi. Fjölda margar þýðingar á öðrum málum eru gerðar eftir hinum þýzku, því ungverskan eða magýariskan er af örfáum lærð. Hún er af þeirri tungumálaætt, sem nefnist hin túranska, systurtunga finsku og tyrknesku. Segja þeir, sem til þekkja, að hún sé eink- ar hljómfögur í skáldskap. Um það ber öllum saman, að mesta vandhæfi sé á því að ná hinni einkennilegu snilli Petöfi, en hvað sem því líður og hversu svo sem þýðing- arnar eru í samanburði við frumkvæðin, þá er samt skáldskapur Petöfi lesinn og dáður um víðan heim. Tveir á ferö. Um fjöll fara tveir og í tómi Þeir tengt hafa saman sinn gang : Einn yngissveinn fratnandi’ á foldu Og fjall-lækur heimlands á vang. Er síns vegar sveinn fer í hægðum Og seint leggur storð undir fót, Inn hraðfæri íækur sér hendir Um hamrastorð ofan í mót. Og alt at' er yngissveinn þögull Og ei gefur frá sér neitt hljóð, En kátt niðar kliðmikill lækur Og kveður tóm glaðværðar ljóð. Nú fjöll eru báðum að baki Og breið tekur flatneskjan við; Þeir sveinninn og lækurinn leita Á leið fram um sléttunnar svið. En bráðlega breyting nú verður Á báðum, og hún ekki smá, Því skifzt á þeir hlutverkum hafa, Er hauðrið slétt komust þeir á.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.