Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 67

Skírnir - 01.08.1907, Síða 67
Alexander Petöfi. 259 Því hlífist við ljónið — það er undir oki — Að erta það nú vseri glæpslegur hroki. Því fyrst ekki aftur það frjálst má sig gera, Um frelsið að dreyma því leyft skyldi vera. Fyrst toppsins á eikiuni til ekki nær það, Þá takið ei skuggann, sem af henni fær það. Enn stendur það hnarreist og sviptign með sama; Þá sviptign tókst þrældomnnm ekki að lama. Sem pýramfðinn hinn stolti það stendur, Er stiknandi á söndunum títt leit það endur. Það dreymir sig alfrjálst í erfðanna löndum; Eitt augnablik gleymir það prisund og böndum. Það sveimar í hug út’ á söndunum víðum, Með Samúm1) þar öskrandi geystist það tíðum. Það dreymir um óðul og umliðinn beiður, Þá að kemur grindabúrs vörðurinn leiður. Og úti’ er þá draumur, í svertingja s/ður Og svipan af alefli’ að ljóns höfði ríður. Já, svipan að því og úr þvílíkri mundu, — Því þrumaði ei himinn og sló hann að grundu? Sitt tignprúða höfuð það hneigir að jörðu Og hnípnar af smánunar verkinu gjörðu. Að grindum treðst skríllinn svo ótt sem hann orkar, Með ópi og háði hann ljóninu storkar. Far varlega, skri'U ! þú, sem hundvesæll hæðir, Nú, hvað ef það sprengdi sitt grindbúr í æði! Það træði þig, knosaði og tætti’ í flyti, Svo tæplega heil kæmist sál þín í víti. *) Samúm nefnist glóðheitur og stundum hanvænn vindur, sem blæs i sandauðnum Norður-Afríku og Asíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.