Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1907, Page 70

Skírnir - 01.08.1907, Page 70
t 262 Alexander Petöfi. ? A lofti sjást blakta með leifturorð björt, Um heims þjóSa’ og heimsins alls frelsi. Frá austri til vesturs þá kveSur viS kall, AS kónganna hástólar skjálfi’ alt í kring, Og endurgjalds daguriun upprunninn só, — * Þá lát þú, ó drottinn! mig deyja. Í£hergangi þeim verSi hels auSiS mór, Og heitt streymi blóS mitt á vígvaliar slóS Og rauSliti grasiS, — en siguróp só ÞaS hljóS, sem eg hinzt frá mér sendi. Og deyi þaS óheyrt og hverfi í hlym Og hávab'a af skothríS og lúSranna glaum, Og fákar í reiSIiSsins ferShraSri þröng MeS hófum mitt hrer traSki sundur. Á dreyrfoldu liggi svo dreifS út mín bein Unz dagur sá kemur, aS leg hljótiS þér ■> I einni gröf allir, sem út gáfuS líf ^ Til helfórnar heilögu frelsi. í september-lok. Enn garSablóm neSra hór gróa í dalnum, YiS gluggann enn skrúSgræn er öspiu vor há; En, skoSaSu! veturinn skjótt fer aS nálgast, Á skógvöxnu hæSunum fest hefir snjá. Svo ber eg enn sumarsins síSgeisla í hjarta, Þar sáSkoruiS frumunga þróast og grær, En haustlega á koll minum háriS samt gránar Og hermir, að veturinn færi sig næt. t AS fold hníga blómin og burt streymir lífiS, Kom, brúSur mín elskaSa! og sezt mér á kné. í dag ertu mínu svo mjúkt vöfS í fangi, Á morgun viS gröf, ef eg vopnbitinn hnó. Ó, seg mór, þá eg er á undan þér dáinn, Munt angráS þú gráta viS kttml yfir mér,

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.