Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Síða 70

Skírnir - 01.08.1907, Síða 70
t 262 Alexander Petöfi. ? A lofti sjást blakta með leifturorð björt, Um heims þjóSa’ og heimsins alls frelsi. Frá austri til vesturs þá kveSur viS kall, AS kónganna hástólar skjálfi’ alt í kring, Og endurgjalds daguriun upprunninn só, — * Þá lát þú, ó drottinn! mig deyja. Í£hergangi þeim verSi hels auSiS mór, Og heitt streymi blóS mitt á vígvaliar slóS Og rauSliti grasiS, — en siguróp só ÞaS hljóS, sem eg hinzt frá mér sendi. Og deyi þaS óheyrt og hverfi í hlym Og hávab'a af skothríS og lúSranna glaum, Og fákar í reiSIiSsins ferShraSri þröng MeS hófum mitt hrer traSki sundur. Á dreyrfoldu liggi svo dreifS út mín bein Unz dagur sá kemur, aS leg hljótiS þér ■> I einni gröf allir, sem út gáfuS líf ^ Til helfórnar heilögu frelsi. í september-lok. Enn garSablóm neSra hór gróa í dalnum, YiS gluggann enn skrúSgræn er öspiu vor há; En, skoSaSu! veturinn skjótt fer aS nálgast, Á skógvöxnu hæSunum fest hefir snjá. Svo ber eg enn sumarsins síSgeisla í hjarta, Þar sáSkoruiS frumunga þróast og grær, En haustlega á koll minum háriS samt gránar Og hermir, að veturinn færi sig næt. t AS fold hníga blómin og burt streymir lífiS, Kom, brúSur mín elskaSa! og sezt mér á kné. í dag ertu mínu svo mjúkt vöfS í fangi, Á morgun viS gröf, ef eg vopnbitinn hnó. Ó, seg mór, þá eg er á undan þér dáinn, Munt angráS þú gráta viS kttml yfir mér,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.