Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 79

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 79
Ritdómar. 27t — jafnmikið og hver frúnna — á gjafalistann, að eins til aS storka þeim. En þegar listinn er farinn, gengur hann rakleitt heim í »BæliS«, færir Margrétu 100 kr., og biSur hana aS koma fyrst til sín, þegar henni liggi á hjálp. Hann vill endurbæta verzlunina- En þegar aSrir fara aS gangast fyrir því, stiyst hann á móti þeim, en gætir þess ekki, aS hann verður um leið á móti sjálfum sér, og tefur framgang þeirra hugsjóna, sem hann hefir elskað og barizt fyrir. RáSríkið verSur honum og hugsjónum hans aS fótakefli. Hann> skortir nákvæmni og skilning á manneSlinu til aS geta orSiS mönn- unum aS fullum notum. Hann er of þröngs/nn og eigiugjarn til þess. Gjafir hans og góðverk eru »Andvarahringir« og »Tyrfingar«„ Hann færir »Margrétu í Bælinu« tvo 50 krónu seSla og bannar henni aS geta þess, hvaSan þeir séu. ÞaS var hættulegt fyrir hana, þó höf. geti ekki um aS sakað hafi. ÞaS hlaut að vekja grun, þegar hún, bláfátæk ekkjan, þurfti að skifta svo stórum seölum. Þorgeir ann dóttur sinni hugástum. En kvennrétt henn- ar skilur hann ekki. Hann krefst þess, að hún fórni ást sinni á altari eigingirni hans, og giftist í þarfir verzlunariunar. I verzl- unarmálinu tekur Þorgeir ekki tillit til þess, að aörir, þó miður sóu að manni en hann, hafa líka vilja og þrek til að starfa að endurbótum kjara sinna. Og þær velgeröir, sem menn eru neyddir til að þiggja, verða sjaldan viðurkendar í fyrsta lið. Loks þegar hann liggur banaleguna, og veit sér enga von þess framar að geta gert g ó S v e r k sín með ofbeldi, þá lætur hanti sér nægja aS leggja fó sitt og hugsjónir í hendur annara. Unt sólarlagið meðan »þungbrýnu, ferlegu bólstrajötnarnir leysast úr álögum og verða að svífandi geislamyndum, yfir rekkjustokk kvöldsólarinnar« .... en . . . »þursahamina rekur brennandi burtu, fyrir naustvindunum«, þá losna hugsjónir hans úr álögum eigingirninnar, þursaham ein- ræðis hans rekur brennandi burtu, og liann finnur, að »þaS eina sem veitir lífinu gildi, er sátt og samúðargleSi að stóru starfi, fyr- ir velgengni annara«. Þetta er kjarni sögunnar. Og hann er hvorki óþroskaöur nó ormótinn. Það borgar sig vel að brjóta utan af honum skelina. Jón Trausti kann frá mörgu að segja. Hann er glöggskygn um sálarlíf manna, og lýsir því vanalega vel. En atburðum og náttúrunni miSur. Brunanóttina er t. d. sálarstríði Þorgeirs og Einars vel lýst. En bruninn sjálfur fer í handaskolum, og er svip- lítill. Kaflinn »Yiðsjár« er skýr og skemtilega saminn. Einkum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.