Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 82
274 Ritdómar. að kinnast landi voru og þjóð. Hann ferðaðist um sumarið, first upp í Borgarfjörð frá Reikjavík og síðan sunnan og austan um land frá Reikjavík til Akureirar, landveg alla leið. Nú í sumar hefur hann gefið út bók þá um ferð sína, er að framan er nefnd. Það er auðsjeð á þessari bók, að höf. hennar er ekki einn af þessum vanalegu útlendu ferðamönnum, sem koma hingað allra snöggvast og hripa svo upp, þegar þeir koma heim, ferðasögur fulla at' vitleisum, misskilningi og sleggjudómum um land og þjóð. Bókin er eflaust hin besta, fjölhæfasta, efnisríkasta og áreiðanleg- asta ferðabók, sem út hefur komið um ísland nú um langan aldur. Hverlínaí henni ber vott um, að höf. er manna fróðastur um alt, sem snertir land vort, bæði um náttúru þess og sögu og bókment- ir, og að hann hefur haft opið auga firir öllu því sem firir hann bar og eigi síst fyrir því sem einkennilegt er í lindiseinkunn ís- lendinga. Hann stóð og betur áð vígi enn hver annar óvalinn. ferðamaður að því leiti, sem hann skildi vel íslenska tungu, þegar hann kom til landsins, og var ekki lengi að komast upp á að skilja og tala mælt mál. Við þetta komst hann í miklu nánari kinni við þjóðina enn alment gerist um ferðamenn. Og honum fór sem svo mörgum öðrum, er krufið hafa þjóð vora til mergjar: hann varð hugfanginn af henni. Bókin er meira enn ferðasaga, hún er í raun rjettri mjög svo fjölhæf og greinileg lísing íslands. Hún sr í tveim pörtum, og er firri partur »um land og líð«, enn síðari parturinn ferðasaga, enn þó eru kaflar úr ferðasögunni einnig fljettaðir inn í firri partinn. I firri partinum lísir höf. nákvæmlega náttúru landsins, gefur stutt ifirlit ifir sögu þess, lísir læknaskipun, fræðslumálum, iieimilisiðn- aði, listum, atvinnuvegum, híbxlaháttum o. s. frv. í þessum köfl- um hefur hann stuðst við hin bestu heimildarrit, sem til eru, eink- um rit Þorvalds Thóroddsens og Ð. Bruun’s, og er furða, hve fróð- ur hann er í því éfni; honum hefiir jafnvel ekki skotist ifir greinir í ísienskum blöðum og tímaritum. Sjerstaklega er fróðlegur sá kafli, sem lísir viðskiftum íslendinga og Þjóðverja að fornu og níju. I síðari kaflanum segir höf. frá ferð sinni um Suðurland og Aust- urland norður til Akureyrar. Má þar sjerstaklega benda á hina ágætu lísing hans á Skaftafellssíslu, sem fáir ferðamenn hafa áður farið um eða líst. Öll bókin er Ijós vottur þess, að það var ekki ofmælt, sem filgdarmaður höf. Ögmundur Sigurðsson, sagði við hann að skilnaði að hann væri sannfærður um, að vjer íslendingar ættum í honum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.