Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 87

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 87
Erlend tiðindi. 270 borginni í Marokkó, og lýsir þar yfir því, að ekki hlýði annað en að það ríki, Marokkó, sé öllutn öðrum ríkjum óháð með öllu «g landeignarhelgi soldáns órjúfanleg. Þetta var upphaf allmikillar viðsjár með hér nefndum stór- veldum þremur og fleirum þó, og hefir átt eigi hvað minstan þátt í því, að vígbúnaðarsamkepnin þeirra í milli hefir fremur magnast hin síðustu missiri en að henni hafi slotað. Þar er Játvarður Breta- konungur talinn hafa átt manna mestan og beztan þátt í að af- st/ra vandræðum; hann kvað hafa gengið í milli og stilt til sam- lyndis með miklum viturleik og btakri lipurð. Tíð ferðalög hans til viðtals við aðra þjóðhöfðingja álfunnar hafa því verið meira en kynnisfarir. Marokkómálið er mælt að hafi verið sílifandi ófriðar- ■kveikja öll hin síðustu missiri, þótt slétt hafi verið ofan á að kalla. Ihlutun Vilhjálms keisara leiddi til stórveldastefnunnar í Algeciras (syðst á Spáni) á áliðnum vetri 1906, og var þar sáttmáli ger um sumarmál það vor, er ónýtti hinn frá 8. apríl 1904 og gerði öllum þjóðum jafnfrjáls viðsáiifti við Marokkóríki og afskifti af því, svo sem keisari vildi vera láta, en varð þó honnm í móti skapi að því leyti, að Frakkar skipuðu nokkurs konar öndvegi um tilhlutun um þarlend mál, ásamt Spánverjum. Það kom svo sárt við metnað keisara, að hólt við fullnm fjandskap við Frakka, og þykir nú vera vitað til fulls, að sagt hefði hatin sundur friði við þá um sumarið eftir, ef Þjóðverjar hefðu haft fullbúinn stórskota- ■útbúnað sintt þann hinn nýja, er þá höfðu þeir í smíðum. Ját- varður kouungur á og að hafa haft í hótunum annars vegar um að sitja ekki hjá, heldur veita Frökkum. Það var og gert til að mýkja skap Vilhjálms keisara, að láta utanríkisráðgjafa Frakka, Delcassó, fara frá völdum, eftir 7—8 ára skörulega stjórn og vitur- lega; hann hafði oftar en einu sinni skákað á þá Vilhjálm og kanzlara hans. Þessum sömtt glæðum lá við að lifnaði í af nýju í sumar. Franskt gróðafélag hafði komist að samningum við soldán í Marokkó um hafnargerð í Casa Blanca, einni helztu hafnarborgittni í Marokkó, vestur við Atlanzhaf, með 30,000 íbúa, þar af 5—6000 ■Gyðingum, og 1000 Norðurálfumöitnum. Frakkar lögðu járnbraut- arstúf út í grjótnámu skamt frá borginni, til að greiða fyrir hafn- argerðinni. Það leizt þeim illa á, þarlendum höfðingjum; þeir böfðu og heyrt þess getið, að járnbrautir væri í höndutn Norðurálfu- manna sá köttgullóarvefur, er þeir ánetjuðu i utanálfu lönd og ríki. Þeir ktinna og illa öllu samningamakki soldáns við »hina frönsku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.