Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 88

Skírnir - 01.08.1907, Qupperneq 88
280 Erlend tíðindi. hunda«, þótti hann vera þeim of leiðitamur og gjarn á nyjungar þeirra í atvinnurekstri og samgöngufærum. Hann heitir Abdul- Aziz og tók ríki eftir föður sinn 1894. Þetta mikluðu þeir í huga sér, og þar kom, aS sveit þarlendra manna réðst á eimreiðina frönsku og verkamenn þeirra í grjótnámunni hjá Casa Blanca, lömdu eimreiðarekilinn til bana með lurkum og 8 verkamenn þeirra í grjótnámunni, og léku líkin mjög hraklega, að þarlendum sið. Þetta var síðustu daganna af júlímánuði. Frakkar þóttust þurfa að hefna þessa illvirkis, sendu herskip til Casa Blanca og skutu mikið af borginni í rústir, en drápu fjölda manna. Þeim þótti hafa farið þar ófimlega, voru helzti liðfáir er þeir lögðu að borginni, og stældu þá upp þann veg, er fyrirvoru. Þær skærur stóðu eftir það fram á haust, og áttu yrrisir högg f annars garð. Landsbúum þótti soldán duga illa, og áttu nokkrir þarlendir höfðingjar fund með sér, lýstu Abdul-Aziz frá völdum, en- tóku til keisara yfir sig bróður hans Muley Hafid. Sá hefir þó lítið fylgi fengið, og horfir fyrir það enn óvænlegar á fyrir Mar- okkóbúum. En Þjóðverjar láta h'tt yfir aðförum Frakka, og er nú svo komið, að allmjög mun vera vandgætt samlyndis þeirra í millv um þetta mál, hvort sem fleiri stórveldin verða við það riðin eða- ekki, um það er lykur. Bandalög stórveldanna. Það fylgir hinni miklu her- búnaðaröld, er nú gengur yfir heiminn, að ekkert hinna miklu stórvelda heimsins þykist mega um frjálst höfuð strjúka, nema ef það eru Bandaríkin í N.-Ameríku. Bretaveldi var lengi sjálfu sór nóg og einhlítt, eða þóttist vera. En nú er eins cg því sé brugð- ið, — eins og það treysti ekki eins örugt á mátt sinnog megin eins og það gerði til skamms tíraa. Fullkomið! baridalag hefir það aó vísu eigi gert nema við eitt ríki, Japau. En það leitar sem áfjáð- ast vináttumála við hin stórveldin. , Það byrjaði á því við Frakk- land, oir fekk þau vináttumál fastmælum bundin fyrir nokkrum miss- irum. Þá hóf það viðlíka málaleitun við Italíu, sem er enn í ó- rjúfanlegu bandalagi við Þyzkaland og Austurríki. Nú er það tek- ið til að bræða sig sanmn við Rússland. Þar komst á sáttmáli í milli í sumar um að sneiða hjá árekstri í löndum þeim, er í millr liggja ríkja þeirra í Austurálfu, svo sem eru aðallega Persaland og Afganistan, með því að ánafna sér hvort um sig til ráðasviðs það sem- næst liggur hvors landamærum, og láti hitt þáð hlutlaust með ölln.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.