Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 90

Skírnir - 01.08.1907, Blaðsíða 90
282 Erlend tíðindi. írskur þjóðfundur í D/flinn vildi ekki við henni líta, og sá stjórn- in þann vænstau, að taka frumvarpið aftur. Nú er upp risinn á írlandi n/r þjóðfrelsisflokkur, er nefnist Sinn Fóin (frb. sjinn fen, og merkir: Vór sjálfir.) Frum- stofn hans er hin yngri kynslóð írskra þjóðfrelsisvina. Þeim leiðist þófið á þinginu í Lundúnum og vænta þar engrar viðunanlegrar áheyrnar. Þeir kalla sambandslögin frá 1800 markleysu eina, með því að þau ríði bág við uppgjafar-sátt.málann frá 1783, þar sem því er 1/st yfir af Breta hálfu, að tilkall Ira til að vera eigi öðr- um lögum háðir en þeim, er konungur setji með alþingi Ira, skuli vera upp frá því þeirra órjúfanlegur réttur og óvófengdur um ald- ur og æfi. Þann sáttmála rufu Bretar, er þeir álimuðu írland Englandi árið 1800 og lögðu landið undir þingið í Lundúnum. Vór sjálfir segja, að þar af leiði hugsanrétt, að írskir þing- menn eigi að ganga af þingi i Lutidúnum, og vilja láta þá gerast frumstofn að n/ju lögþingi í D/flinni, er við skuli auka fulltrúum frá s/slunefndum og öðrum stofnunum í landinu. Þetta þing ætl- ast þeir til að geri ályktanir, er innlend stjórnarvöld framkvæmi, ráðstafi fjárframlögum, er héraðsstjórnir mega fyrirskipa að lögum -o. s. frv. Það er mælt, að flokkur þessi eða félagsskapur eflist óðum og muni mestu ráða í landinu, áður langt um líður, ef ekki væri kennil/ðurinn kaþólski öðrum þræði og takmarkalaus fáfræði al- þ/ðu og fákunnandi, er kirkjatt elur og varðveitir, með þvi að það •er hennar hjálparhella. Það er og öunur stoðin undir örbirgð landsbúa, en gömul harðstjórn og ágengni Breta hin. Um 40,000 manna fl/ja land ár hvert, til Vesturheims aðallega. Fyrir þá ó- dæma-blóðtöku gengur þjóðin saman, og annað hitt, að viðkoman er minni en víðast gerist, með því að keunil/ðurinn heldur alþ/ðu uttdir ótrúlegu fargi. Landsbúar voru fyrir rúmum 60 árurn S1/^ miljón, en eru nú eða voru, er slðast. var talið (1901), ekki nema 4x/2 miljón. Fyrsta skarðið og mesta hjó voða-tiallæri 1846, vegna kartöflu-uppskerubrests; eti þá tóku við vesturfarirnar. Þeir eru farnir nú að sjá það, Irar, að sjálfstæðisbaráttan muni lítið tjóa, ef eigi er unnið jöfnum höndum að efnalegri viðreistt þjóðarinttar, svo að hún hætti að fl/ja land af því, að hún geti eigi bjargast heiroa fyrir. Enda er nú komin þar upp allmikil hreyf- ing í þá átt, að reyna að efnast, svo sem með samvinnufólagsskap ymislegum, einkum samlagsrjómabúum, búnaðarfólögum, pöntunar- félögum m. fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.