Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 22

Skírnir - 01.04.1908, Blaðsíða 22
118 Marjas. kunuugt um þetta listaverk, sem nú var í smíðum. Og nú fann eg að hundur og langa-vitleysa voru frámunalega lítilmótleg dægrastytting, og að ekki gat öðrum þótt gam- an að þeim en litlum börnum. Þetta marjasar-kvöld var fagnaðar-hátíð, sæll draumur, sem mennina dreymir ekki nerna örsjaldan á æfinni. En drengurinn fór daginn eftir. Þá var enginn til að spila við mig. Marjasinn var svo rúmfrekur, að rím- urnar koinust þar ekki fyrir að sinni. Bækur Oríms hafði eg allar slokað. Og mér fanst tilveran furðu fáskrúðug. Ekki veit eg hvernig það hefir atvikast, að Jónas fekk pata af rímunum mínum. En sú varð samt raunin á. Eg held að Orímur hafi hlotið að sletta í hann ein- hverju, sem vakið hafi grun hjá honum. Hann varð svo yndislega góður við mig einn daginn. Hann bauð mér að koma með sér, þegar hann var að sækja vatnið, og bað mig að segja sér einhverja álfasögu. Eg fann, að þetta var mér virðing, og að Jónas var nokk- uð góður, greyið. Eg hugsaði mér að gera Úlf óþveginn eitthvað betri en fyrirhugað hafði verið, og kveið því, að vera mætti að eg fengi því ekki ráðið fyrir Grími. Undir kvöldið bauð Jónas mér út í hlöðu, og tók að leysa heyið Hann fór að spyrja mig, að hverju mér þætti mest gaman. — Eg held mér þyki mest gaman að marjas, sagði eg. — Eg ætti nú annars að spila marjas við þig ein- hvern tíma, sagði hann. Nú fór heldur að lifna yfir mér. — Heldurðu, að þú vildir gera það á sunnudaginn kemur'? sagði eg. — En að eg spilaði marjas við þig allan sunnudaginn, nema meðan eg er í fjósinu? sagði hann. Mér varð öllum heitt af ást á Jónasi. — Þú ert að yrkja einhvern brag? sagði Jónas ein- staklega alúðlega. Mér hnykti við. — Hvernig veiztu það? spurði eg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.