Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 23

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 23
Marjas. 119 — Það gerir ekkert til. Eg veit það, sagði Jónas. Eg þagði. Og samvizkunni var mjög órótt. — Heldurðu ekki, að það væri gaman að spila mar- jas a 11 a n sunnudaginn kemur, nema meðan eg er í fjósinu? Og vaka nokkuð lengi fram eftir kvöldinu? sagði Jónas. Jú, eg hélt, að það væri mjög mikið gaman. — Eg skal nú gera það fyrir þig, ef þú segir mér a 11 um þennan brag. Og þá getur vel verlð, að eg spili við þig fleiri sunnudaga. En þú mátt ekki leyna mig neinu. Þú verður að gefa mér hönd þína upp á það. Og það er bezt, að þú sveiir þér upp á það líka. Og þú veizt, hvað við liggur, ef þú svíkur það, sem þú heflr gefið hönd þína upp á og sveiað þér upp á; þá fer þú til helvítis. Eg þagði enn. Eg fann, að þetta var mesta vanda- málið, sem fyrir mig hafði komið á æfinni. Jónas hélt fortölum sínum áfrarn: — Annars gerir þetta ekkert til. Eg v e i t alt um braginn. Eg ætlaði bara að vita, hvað þú vilt vera góð- ur vinur minn. Og eg ætlaði þá að spila við þig á hver- jum sunnudegi í allan vetur. En alveg stendur m é r á sama. Eg hélt, að þetta væri í þ í n a þágu. Alveg má mér standa á sama um þennan brag. — Það er ekki bragur. Það eru r í m u r, sagði eg. Eg kunni ekki við, að rangt væri farið með jafn- merkilegt efni, sem mér kom svona mið vikið. — Nú það eru r í m u r. Æfinlega ertu nógu skýr. Þú hefir nokkuð meira vit á þessu en eg, þó að þú sért ekki hár í loftinu. Eg fann, að þetta voru sæmdar-ummæli. Eg réð af að kaupa þessu við Jónas. Og eg gaf honum hönd mína upp á að segja alt satt. Og eg sveiaði mér upp á það líka. Eg lofaði honum að heyra vísurnar. Og því næst sagði eg honum efnið, eins og það var fyrirhugað. — Vísurnar eru víst æði-vel ortar, sagði Jónas. Og þetta er einstaklega skemtileg saga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.