Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 31

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 31
Peningaverðið á Islandi. 127 greiðslura. Ef maður átti að fá 3000 kr. í laun og verð- lagsskráin hafði hækkað 3%, átti hann að fá 3090 kr.;. ef hún hafði lækkað um 3%, átti liann að fá 2910 kr. Lowe vildi moð þessari tillögu sinni vega á móti öllum verðbreytingum, koma því í ró og jafnvægi, sem nú er óendanlegum breytingum undirorpið, og leiða í lög jafn- vægi í stað þess óróa og allrar þeirrar áhyggju, sem er í för með breytingunni á peningaverðinu. Eftir að Vesturheimur fanst, 1496, hafa peningar stöðugt hækkað í verði; þar voru silfur- og gullnámur, sem juku svo á framleiðluna, að góðmálmarnir liafa ávalt fallið í verði eftir það 1875 var það álit vísindamanna, að 8 kr. þá mundu hafa sama verð í rauninni, sem 1 kr. hafði 1500. Lækkun peningaverðsins hefir haft mikil áhrif á sögu Norðurálfunnar. Baráttan milli Karls I. á Englandi og parlamentsins, sem endaði með borgarastyrjöld og aftöku konungsins, er álitin að stafa meira frá verð- falli peninga en frá lunderni konungsins. Það hefir þótt hyggilegt eftir á, þegar ýmsar stofnanir áskildu sér tekjur sínar ákveðnar eftir kornverði, eða veiðlagsskrá. Það hefir t. d. kirkjan hér á landi gjört, og margir jarðeigendur munu enn gjöra hið sama, að láta greiða sér landskuldir og leigur eftir verðlagsskrá. Hér á landi stafar þetta nokkuð af því, að hér hefir verið lítið af peningum manna í milli, og flest það hefir verið borgað með landaurum — vörum — sem annarsstaðar hefir verið greitt í peningum, þar meðal hjúakaup og annað. II, Verðlag d innlendri v'öru. Með konungsúrskurði 16. júlí 1817 eru settar reglur um verðlagsskrár á íslandi, sem fylgt er enn í dag að mestu leyti. 1818 voru samdar að eins fimm verðlags- skrár fyrir alt landið: ein fyrir Skaftafellssýslur, önnur fyrir alt Suðuramtið, þriðja fyrir alt Vesturamtið, fjórða fyri fjórar sýslur í Norðuramtinu, og fimta fyrir báðar Múlasýslurnar. íslenzku vörurnar, sem nefndar eru í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.