Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 33

Skírnir - 01.04.1908, Síða 33
Peningaverðið á Islandi. 129 Alt þetta er gjört til þess að fá meðalverð allra með- alverða fyrir alt landið. Eftir því sem einhver verðlags- skrá er gjörð fyrir fámennara umdæmi, eftir því vegur hún minna á móti hinum. Ef einn kaupmaðurinn selur 10 tunnur af korni á 30 kr., en annar selur 100 tunnur af korni á 25 kr., þá er reikningslegt meðalverð 27x/2 króna, en sanna meðalverðið er það, sem alt kornið var selt fyrir, 2800 kr., deilt með öllu korninu sem selt var 110 tunnum, og verður þá i þessu dæmi kr. 25,45 aurar. 1900 og 1907 er samin verðlagsskrá fyrir hverja sýslu. Það mun vera afleiðingin af hreppapólitíkinni, því verð- lag á innlendum vörum fylgist að yfir land alt, nema hvað Skaftafellssýslur hafa árum saman, og svo langt sem menn vita, haft lægra verðlag en aðrar sýslur, og Grull- bringu- og Kjósarsýsla með Reykjavík og ísafjarðarsýslu oftast eitthvað hærra verðlag en vanalegt er. — Eg hefi álitið að það sem mest væri komið undir, væri að raða verðlagsskrám sýslnanna í þrjá flokka, svo að einn þriðj- ungur landsmanna væri í hverjum þeirra. Með Vestur- amtinu öllu voru taldar Skaftafellssýslurnar báðar, og Húnavatnssýsla og Isafjarðarsýsla, sem er langfólksflest, talin tvisvar. Þetta urðu 6 sýslur úr Vesturamtinu, og 3 úr öðrum ömtum, en 1 talin tvisvar, og meðaltalið fengið fyrir þessa landshluta með því að skifta samtölunni með 10. Fyrir norðan og austan voru 5 sýslur saman allar metnar jafnt; þar var annað meðaltalið. A Suðurlandi var verðlagið í Gullbringu- og Kjósarsýslu talið tvisvar; hinar sýslurnar eru Vestmanneyjasýsla, Árness, Rangár- valla- og Borgarfjarðarsýsla; alls voru í þeim flokki 5 verðlagsskrár (þar í ein tvítalin) og samtölunni var skift með 6. — Þannig voru búin til 3 undir-meðaltöl hvort fyrir sinn landshluta, þar sem x/3 landsmanna átti heima í hverjum, þau lögð saman og skift með þremur, og þá komu út dálkarnir 1900 og 1907. Með þessu móti fær hver verðlagsskrá nokkurn veg- inn það gildi, sem henni bar að hafa eftir mannfjöldan- ■um í umdæminu sem hún nær yfir 1900 og 1907. En 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.