Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1908, Side 44

Skírnir - 01.04.1908, Side 44
í páfagaröi. i. Og hann hafði svarist og signst upp á það7 Að sitja’ eins og hraukur í nesi Og mjakast ei út fyrir afvikinn stað Um æfina, hvernig sem blési. Og trúlega hélt ’ann þann samninginn sinn; Hann sveikst eigi um tíðast og fijótast Að hnykkja sem fastast þau agnhöldin iun, Sem ætluðu að mást eða rótast. En breytt hafði nágrend um búskaparlag, — Þó bæina eins lóti heita — Hann sá það og vissi, en söng þenna brag: Af synd sprettur vit til að breyta! Hann hlóð upp hvern torfgarð, þó tyldi’ ekki neittr Af tildrinu meinfúna’ og illa. Flest störf hans og ræða var rústarverk eitt, Tómt ramb við í skörðin að fylla. Ef hjúin hann spurðu, hvort afbrot væri enn Ið einfalda og bersýnilega, Hann sagði, þau væru ekki visindamenn, En viðssjált ið alnáttúrlega. Þó fann hann að viðhaldið varð honum strit, Að vanblessun settist í búið,

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.