Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1908, Side 46

Skírnir - 01.04.1908, Side 46
142 I páfagaröi. Og það verða ömurleg erindis-lok Þá austrið er skýjað, og kveldar. Hann varðist ei andvarpi, uppgeíinn þar, Sem óskundans reynd hafði fengið A því sem ’ann hélt í, og hinu sem var Burt hrifið og af honum gengið. »Eg hjöið þína varði, sem úlfbitin er, Hef erilinn staulast og þolað; En Drottinn minn góður! hví merktir þú mér Alt merglaust og andlega volað?« Stephan (í. Stephansson.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.