Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1908, Page 46

Skírnir - 01.04.1908, Page 46
142 I páfagaröi. Og það verða ömurleg erindis-lok Þá austrið er skýjað, og kveldar. Hann varðist ei andvarpi, uppgeíinn þar, Sem óskundans reynd hafði fengið A því sem ’ann hélt í, og hinu sem var Burt hrifið og af honum gengið. »Eg hjöið þína varði, sem úlfbitin er, Hef erilinn staulast og þolað; En Drottinn minn góður! hví merktir þú mér Alt merglaust og andlega volað?« Stephan (í. Stephansson.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.