Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 51

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 51
Leo Tolstoj. 147 þótti honutn kenna litillar alvöru, siðgæðis eða sjálfsaþ neitunar. Á seinni árum, þegar lífsskoðun hans var gjörbreytt orðin og hann tók að rifja upp fyrir sér endurminningarn- ar frá æskuárunum, fór hann næsta hörðum orðum um líferni sitt um þessar mundir. »Eg get eigi minst þessara ára«, segir hann, »án þess að hrollur fari um mig og við- bjóður. Eg vóg menn í hernaði, sóttist eftir lífi þeirra í einvigi, sóaði fé í spilum, evddi og spenti afurðunum, sem bændurnir, leiguliðar mínir, framleiddu með súrum sveita, lagði oft á þá þungar refsingar fyrir litlar yfirsjónir, svall- aöi rneð skækjum og dró menn á táiar. Lýgd, ránskap, óskírlífi af ýmsu tagi, drykkjuskap, ofríki og morð, . . . alt þetta framdi eg hispurslaust og var þó talinn fremur siðprúður maður af stéttarbræðrum mínum. Svona lifði eg í tíu ár samfleytt«. Réttast er að taka það fram þegar í stað, að Tolstoj gerir hér helzti mikið úr löstum sínum. Hann var æstur mjög í skapi, er hann reit þessa »játningu« sína, og er þar á ofan að eðlisfari nokkuð öfgafenginn í orðum. Þa5 er hernaðurinn, sem hann nefnir »morð«, og tekjurnar af jarðagózi sínu telur hann »ránsfé«. Hann kveður upp áfellisdóm yfir lífi sínu í stað þess að lýsa því hlutdrægnis- laust. Sú var reyndin, að hann lifði innan um stórborgar- glauminn og dró dám af stéttarbræðrum sínum, en stóð' þeim víst flestum framar. Er það eitt nægur vottur í þessu efni, að þeim leizt þetta líferni gott og glæsilegt, en honurn fekk það þunglvndis og samvizkubits. Hann tók óyndi hið mesta og hafði litla trú á því, að hann ynni nokkurt gagn með ritverkum sínum. Hann þóttist illa fær um að fræða aðra, þar sem honum tókst ekki einu sinni að gera sjálfum sér grein fyrir, hvað það var, setn hann ltafði fram að bjóða. Að lyktum tók hann sig upp frá Pétursborg og flutti aftur út á búgarð sinn, og heflr hann aetið þar æ síðan að kalla má. Þegar hér var komið sögunni, tók hann að leggja allan hug á búskapinn og að bæta hag landseta sinna. Hann. 10*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.