Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 60

Skírnir - 01.04.1908, Síða 60
156 Leo Tolstoj. nýliðanna í flotadcildinni af afloknum liollustueiði, minti Vilhjálrnur keisari II. þá á, að nú hefðu þeir skuldbundið sig til að hlýða, jafnvel þótt hann byði þeim að skjóta íeður sína! í fjórða lagi: »Þér hafið hevrt að sagt var: auga fyrir auga og tönn fyrir tönn. En eg segi yður: þér skuluð ekki rísa gegn meingjörðamanninum, heldur slái einhver þig á hægri kinn 'þína, þá snú þú einnig hinni að honum«. Þetta boðorð hefir orðið flestum mönnum að ásteyt- ingarsteini, enda ríður það býsna áþreifanlega í bág við sjálfsþótta manna og sómatilfinningu. Tollstoj streittist lengi á móti þessu boðorði og reyndi að teygja það og útskýra á ýmsa lund, en eigi varð honum rótt fyr en hann gekk að því skilyrðislaust. Það skal þegar skýrt tekið fram, að Tolstoj tekur þessi orð Krists í strangasta og bókstaflegasta skilningi og telur það undir engum at- vikum réttmætt að beita valdi við nokkurn mann eða þröngva eða takmarka frjálsræði hans á nokkurn hátt. Hann afneit.ar skýlaust öllu stjórnarvaldi, hverju nafni sem nefnist, og öllu lagavaldi eða löggjafarvaldi, og kann- ast jafnvel ekki við sjálfan eignarréttinn. Því miður er hér ekki unt að skýra til fulls ástæður og rökfærslur Tolstojs í þessu efni. Að eins skal þess getið, að hann álít- ur að þjónar hins góða eigi að sigrast á hinu illa og uppræta það með breytni sinni og eftirdæmi, en eigi með harðneskju eða mótspyrnu, og hann er á því að það mundi takast með tíð og tíma. Síðasta atriðið er þetta: »Þér hafið heyrt að sagt var: Þú skalt elska náunga þinn og hata óvin þinn. En eg segi yður: Elskið ó v i n i y ð a r . . . til þess að þér verðið börn föður yðar sem er á himnum; því að hann lætur sól sína renna upp yfir vonda og góða og rigna yfir réttláta og rangláta. Því að ef þér elskið þá sem yður elska, . . . hvað frábært gjörið þér þá? Gjöra ekki jafnvel heiðingjarnir hið sama?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.