Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 62

Skírnir - 01.04.1908, Síða 62
158 Leo Tolstoj. í stað þess að berast mikið á í klæðaburði, ættum vér að klæðast sem einfaldast og óbreyttast, því vér er- um allir börn hius sama föður. I stað þess að ætla sjálfum oss léttustu störfin og löðurmannlegustu og leitast við að koma stritvinnunni og hinum hvimlciðari störfum á þá, sem oft eru burðaminni og þar á ofan vansælli en vér, eða ekki eir.s fram- hlevpnir og eigingjarnir, ættum vér að telja oss skylt að taka að réttri tiltölu þátt í hinum hvimleiðari störfum og slitvinnunni. Jafnhliða þessum byltingum i siðferðislífi hans, fóru og byltingar í ytra lífi hans, daglegum háttum, og var það bein afleiðing af hinu. Tolstoj hefir aldrei látið stað- ar numið á miðri leið, heldur jafnan runnið skeiðið á enda og tekið öllum afleiðingum. Hann gjörbreytti um þessar mundir öllum lífsháttum sínum. Aður hafðí liann lifað »í vellystingum praktuglega« að auðmanna og aðals- manna hætti, en upp frá þessu tamdi hann sér hina mestu sparneytjii. Hann bragðaði hvorki ket né krásir, heldur nærðist einungis á kornmeti, kálmeti og ávöxtuni, og það af skornum skamti. Vín- og tóbaksneyzlu lagði hann af með öllu. Lengi vel hélt hann trygð við teið, þjóðdrykk Rússa, en hætti þó við það að lokum, enda hefir hann lagt meir og meir að sér með aldrinum. Hann gengur að jafnaði fremur fátæklega klæddur á bænda vísu, í síðum línkyrtli gyrtum að miðju, og ber- fættur að sumrinu til. Hann leggur hina mestu áherzlu á alla líkamlegu vinnu, enda gengur hann sjálfur að verkum á heimilinu. Hann start'ar að heyvinnu og korn- skurði á sumrin, en leggur í ofninn hjá sér og ber vatn á vetrum. Skósmíði nam hann á gamals aldri og gerir sér sjálfur á fæturna. Tolstoj hefir þannig í öllum greinum leitast við að sníða líf sitt eftir kenningum sínum. En hann hefði þó gert enn betur, ef hann hefði sjálfur mátt ráða. Hann var um eitt skeið fastráðinn í að afsala sér öllum eigum sínurn og gefa þær fátækum, því að réttu lagi þóttist
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.