Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 64

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 64
11.0 Leo Tolstoj upp að vegnum, og þar með búið. Það er auðséð á öllu, að húsráðandi hefir litlar mætur á skrauti og þægindum. En þrátt fyrir alt þetta unir Tolstoj þó eigi hag sín -m sem bezt. Hann á bágt með að verjast þeirri tilhugsun, að hann breyti sjálfur þvert ofan í kenningar sinar, þar sem hann lætur það viðgangast, að þau hjónin liti í nokk- urs konar skrauthýsi meö börnum sínum og njóti ýmsra þæginda nútíðarlífsins og hlaði saman auðæfum. V. Um það bil er Tolstoj breytti skoðunum sínum og lífsstefnu, var hann orðinn viðfrægur maður fyrir skáldrit sín og rakaði saman fé, því blöð og tímarit og bókaút- gefendur sóttust mjög eftir ritum hans, og öllum var þeim jafnharðan snarað á tlest Norðurálfutungumál. En eftir sinnaskiftin miklu breytti hann algerlega til um efni og rithátt, og var það eðlileg afleiðing af skoðanabreyting- unni. Hann gerði lítið úr sjálfri skáldskaparlistinni út af fyrir sig og áleit að hún ætti engan rétt á sér. Allar listir áttu að hans áliti að ganga í þjónustu siðferðislög- málsins og á einhvern hátt að miða til eflingar siðferðis- lífsins. Sjálfur reit hann upp frá þessu eingöngu alþýðu- sögur og var aðalkjarni þeirra jafnan einhver siðferðis- boðskapur*). Hér að auk sarndi hann fjölda alvarlegra rita, er öll miða til að t. reiða á einhvern liátt úr hinum örðugu viðfangsefnum, er mannkynið hefir verið að glíma við frá alaa öðli. Viðfangsefnin, sem hann sneri sér að, eru þau, sem mest þykir um vert í lífinu og að réttu lagi mætti nefna hina sönnu »lífsspeki«. Það voru þau vísindi, sem Móses, *) Má, hér t. d. sem sýnishorn henda á sögurnar „Dæmdur fyrir sakleysi11 og „Guð er kærleikur11, sem prentaðar eru í Iðunni V. hls. 404 og VI. bls. 180.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.