Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 73

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 73
Ættarnöfn. 165> skrælingjaleg ánægja, ekkert annað en andlegur hirðuleysis- sjúkdómur, sem hreinlegum mönnum er andstygð. Með' flestum menningarþjóðum heims er hann liorfinn að mikl- um mun. Ættarnöfn hafa læknað hann, segja sagnfræð- ingar. Uppnefnin þrífast hvergi betur en þar, sem til eru eingöngu persónunöfn án ættarnafna (A. Olrik). Það stendur svo á því, að þar sem ættarnöfn tíðkast, eru menn sjáldnast nefndir skírnarnafninu einu saman. Annað- hvort ættarnafninu eingöngu — og ef viðurnefni væri þá hnýtt þar við, þá væri ættin uppnefnd, en ekki mað- urinn. Eða þá að menn eru nefndir báðum nöfnunum saman, og uppnefninu verður þá alveg ofaukið. Og það á það á þeim alstaðar að verða; þeim á hvergi að verða landvært. Oft og einatt eru þau ekki runnin af öðrum rótum en lúalegum hefndartilraunum einhverrar sálaragnar, sem kann ekki annað ráð en þetta til að svala sér, — en hver maður, tiginmannlega lyndur, hefir and- stygð á. Eg býst ekki við, að allir þeir, sem hafa verið mót- fallnir ættarnöfnum hingað til, láti nú af skoðun sinni fyrir þá sök, að hér hafi komið fram rök í málinu. En eg býst við öðru. Eg býst við því að allir sjái, að það er ekki til neins að spyrna lengur móti broddunum. Og það sjá þeir af alt öðru. Þeir sjá það af þvi, að þeim er óðum að fjölgar sem hér taka upp ættarnöfn. Nærri því hver embættis- mannskona hér í bæ, og margar konur aðrar, hafa tekið upp nöfn manna sinna; ættarnöfn, ef þeir hafa átt sér þau;. annars föðurnöt'n þeirra. Meira að segja: Hjón vilja eiga sér samheiti, þó að þau geri það ekki að ættarnafni. Og stundum er þeim það nauðugur einn kostur. Eg skal taka til dæmis allar danskar konur, sem liingað giftast. Það er farið svo með nöfn þeirra flestra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.