Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 74

Skírnir - 01.04.1908, Qupperneq 74
170 Ættarnöfn. að þær eru nefndar »synir« tengdafeðra sinna — af því að engin ættarnöfn eru til. Og það er ekki nema von; mönnum hefir ekki verið bent á annað ráð. Ef eg héti Sigurður Höskuldsson, og ætti danska koni, sem héti Karen Jörgensen, vilja þá þeir, sem eru mótfallnir ættarnöfnum, gera svo vel og segja mér, hvað eg ætti að kalla konuna mína annað en Karen Höskuldsson ? Frú Karen Höskuldsson, — fallegt er það ekki, drott- inn minn! Eg þekki fá óspilt íslenzku-eyru, sem það hneykslar ekki, þetta sonar-nafn kvenna. Þau geta ekki vanist því; það lætur svo illa í eyrum. Og það er af því og engu örðu, að rnönnum finst það vera rökfræðileg fjarstæða. Það gildir einu þó að þeim sé sagt, að það tákni ekki »sonur«. Það er einmitt það sem við vitum, segja þeir, og þess vegna viljum vér ekki heyra það nefnt. Við könn- umst ekki við þann »son«, sem táknar ekki neitt. Og þá tilfinning finst mér að öllum sé skylt að virða. Hún er sprottin af því einu, að íslenzkan er sjálfsagt eitt hið rökréttasta mál, sem nú lifir á vörum nokkurrar þjóðar. Af hverju? Af því að hún hefir reynst trúust sjálfri sér, af því að hún hefir varðveitt eðli sitt bezt allra tungna. En hvað lítið sem brotið ér móti eðli tungunn- ar, er það altaf nógu mikið til þess, að það sljófgar næm- leikann við fegurð hennar. Og það er að misþyrma tign og eðli hverrar tungu, að láta orð merkja alt annað eða gagnstætt því, sem þau merkja áður að allra vitund. Ef orðið: »son« væri týnt úr nútíðarmáli, þá væri alt öðru máli að gegna að koma sér saman um, hvað það skyldi merkja héðan af. En ef fjölda af jafn-rökröngum orðum, og sonar-nafnið er á konum, er leyfð landganga í luálið, þá er það eitt kapp- nóg til að spilla því. Það er langt stökk úr gömlu venjunni, þeirri, að nefna alla menn föðurnafni sínu, og yfir í hina, að nefna konur sonar-nafninu. Nú er sægur óskyldra karla og kvenna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.