Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 77

Skírnir - 01.04.1908, Síða 77
Ættarnöfn. 173 margs annars fyrir þá sök, að kynferði orðsins sést venjulegast á beygingu þess. I öllum málum er einhver tilhneiging til að gera orðin einfaldari með þessum hætti. Tilhneiging sem vex, jafnóðum og málið þroskast. Allir vita um enskuna, eitt hið langþroskaðasta tungumál heimsins. Og í svo breytingaríku máli, sem íslenzkan er, gætir þess svo að kalla hvar sem gripið er til. Það er til aragrúi orða í málinu, sem hafa a ð e i n s eina fallending — eignarfallið; hinum hafa þau týnt smám saman. öll kvenkynsorð af samhljóðendastofnum hafa hlítt þessari reglu, nærri því undantekningarlaust. Dæmi: eik, geit, greip, grind, hind, kinn, kverk, mjólk, rist, síld, og óteljandi margt fleira. Öll ja-stofna kvenkynsorð hafa breytt nefnifallsend- ingu frá því sem var í fornu máli, svo að hún heflr orðið eins og hinar fallendingarnar tvær (þf. og þgf.). Hún var áður -r og þolf,- og þáguf.-endingar -i. Dæmi: ermr, eyrr, festr, veiðr, o. s. frv. En nú eru þrjú fyrstu föllin orðin eins fyrir langa-löngu. Þetta dæmi sannar ekki annað en tilhneiging til þess að gera orðin einfaldari. Ekki með því að s 1 e p p a beygingarendingum eins og í fyrra dæm- inu, heldur með því að setja á þær sama mót. En það er ekki til nokkur beygingaflokkur í íslenzkri málfræði, þar sem ekki er sægur af dærnum þess, að fall- endingar eru lagðar niður. Eg tek hér til nokkur dæmi af handahófi: Nefnifall. öll karlkynsorð, sem enda á -ar: annar, hamar, Gunnar, o. s. frv. Nokkur karlkynsorð ja- stofna með stuttri rótarsamstöfu: byr, bær, gnýr, her, o. s. frv. Mörg u-stofna orð: ár, ás, björn, knörr, son, vin, örn, o. s. frv. Mörg a-stofna orð: akur, fugl, háls, hrafn, ís, karl, kurr, skafl, o. s. frv. Lýsingarorð t. d.: hvass, laus, sagnorð t. d.: les, vex. Þ o 1 f a 11. Engin ending. Þ á g u f a 11. Flest a-stofna kvenkynsorð: hlíf, laug, sök, o. s. frv. Ög mörg karlkyns: ís, stóll, o. s. frv., og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.