Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1908, Side 81

Skírnir - 01.04.1908, Side 81
Ættamöfn. 177 frá öðrum þjóðum, geti vanist þar bæði lofti og landi: o r ð i ð þjóðlegt. Það er stundum að því ótrúlegur við- skiftaléttir. Víðtækastan skilning á ættjarðarástinni hefir sá maður, sem fer að eins og vorið: að hann ryður burt því gamla, sem ónýtt er; hitt yngir hann upp. Og hann gerir meira. Hann veitir athygli hverjum nýjum straumi, sem veita má inn í þjóðlíflð. Þetta er ljóssæknin. Jarðvegurinn er misfrjór með þjóðunum. Og rækt- unaraðferðin misjöfn. Það verður stundum að byrja á því, sem smæst er. Tína steinana ofan af. Guðmundub Kamban. 12

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.