Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1908, Side 85

Skírnir - 01.04.1908, Side 85
Um rotþrór. 181 skolp; það staðnæmiöt í þrónni; og nú ber margt til í senn: Málmkorn og sandur, et nokkuð er, sekkur til botns; korkagnir og tréflísar og þess konar dót sezt á yfirborðið; en rotnunargerlar aukast og margfaldast unn- vörpum í kvrðinni og loftleysinu og sundra lífrænu efn- unum (dýraleyfum og jurta) í skolpinu, svo að þau verða að ólífrænum efnum eða leysrst upp; við þessa efnasundrun kemur meðal annars gas úr skolpinu, og er eldfimt; því var ljóskerið; gasið úr rotþrónni var ljósmaturinn, og þetta auðvitað gert fremur til gamans en gagns. Ræsaskolpið er látið fara svo hægt í gegnum rotþróna, að það standi þar við heilan sólarhring. Hlemmur var á hólrium og 3. mynd. mátti þar sjá niður í þróna; sá þar í mjög ógeðslega skán!, í henni eru korkagnir, bréfsnuddur, tréflísar, slí, ógrynni af rotnunargerlum og alstaðar loftbólur (gas). Skolpið rennur inn í annan endann á þrónni, inn undir skánina, en út uin hinn endann og úfre'nslið einnig undir skáninni — hún má ekki liaggast. Hani var á útræsinu, svo að sýna mætti skolpið eins og það er, þegar það kemur úr þrónni. Eg sá það í gleriláti. Það var mjög svipað jökul- vatni og dálítill óþefur af því. Þetta þunna skolp úr rotþrónni er nú látið renna í aðra þró, opna og grunna, sem er full af gjalli. Loftið

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.