Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 85

Skírnir - 01.04.1908, Síða 85
Um rotþrór. 181 skolp; það staðnæmiöt í þrónni; og nú ber margt til í senn: Málmkorn og sandur, et nokkuð er, sekkur til botns; korkagnir og tréflísar og þess konar dót sezt á yfirborðið; en rotnunargerlar aukast og margfaldast unn- vörpum í kvrðinni og loftleysinu og sundra lífrænu efn- unum (dýraleyfum og jurta) í skolpinu, svo að þau verða að ólífrænum efnum eða leysrst upp; við þessa efnasundrun kemur meðal annars gas úr skolpinu, og er eldfimt; því var ljóskerið; gasið úr rotþrónni var ljósmaturinn, og þetta auðvitað gert fremur til gamans en gagns. Ræsaskolpið er látið fara svo hægt í gegnum rotþróna, að það standi þar við heilan sólarhring. Hlemmur var á hólrium og 3. mynd. mátti þar sjá niður í þróna; sá þar í mjög ógeðslega skán!, í henni eru korkagnir, bréfsnuddur, tréflísar, slí, ógrynni af rotnunargerlum og alstaðar loftbólur (gas). Skolpið rennur inn í annan endann á þrónni, inn undir skánina, en út uin hinn endann og úfre'nslið einnig undir skáninni — hún má ekki liaggast. Hani var á útræsinu, svo að sýna mætti skolpið eins og það er, þegar það kemur úr þrónni. Eg sá það í gleriláti. Það var mjög svipað jökul- vatni og dálítill óþefur af því. Þetta þunna skolp úr rotþrónni er nú látið renna í aðra þró, opna og grunna, sem er full af gjalli. Loftið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.