Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1908, Síða 90

Skírnir - 01.04.1908, Síða 90
186 Ritdómar. rétt Islands sem beztu menn vorir hafa haldih og halda enn fram, að ísland sé rétti samkvætnt fullveðja ríki í konungssambandi við Danmörku. Mælikvarðinn, sem höf. notar í þessu efni, er hinn sami sem hinn frægi ríkisréttarfræðingur Jellinek heldur fram, að fullveðja sé hvert það ríki, sem að eins er samningum bundið. Með ljósum rökum, sem að vísu hafa oft verið sett fram áður, sjnir höf., að •Gamli sáttmáli sé hinn eini bindandi samningur, sem Islendingar hafi gert við erlent vald um samband sitt við það. Og hvernig sem reynt er að þvæla um það, með hverjum hætti sá samningur sé til orðinn, þá virðist þetta ljóst, að hvað sem leið 1 ö g h 1 ý ð n i íslendinga undir lok Ijðveldisins, þá stóðu 1 ö g ljð- veldisins óhögguð, unz önnur komu í staðinn á lögformtegan hátt, og þótt Hákon konungur hinn gamli hefði fengið mikinn hluta goðorðanna í hendur, þá var tandsmönnum það lögfrjálst að neita houum um hollustu, og ekki virðist það hafa nein áhrif á gildi sáttmálans, hvort allir landsmenn gerðu hann í seun eða í mörgu lagi. Aðalatriðið er, að hann væri gerður á formlegan hátt af rétt- um aðilum, og því verður ekki neitað með sanni. Það er því engin furða þótt þessi sáttmáli hafi fyr og síðar verið t'ormælendum danska valdsins þyrnir í augum, og árásirnar á hann hafa snúist að því tvennu, að hártoga hvert orð hans og finna þar annað en orðin hljóða um, og hins vegar að telja mönnum trú um að sá sem treður rétt annars minni máttar uudir fótum, skapi með því njjan rétt og afmái hinn forna. Síðasta dæmi þessa virðast mór ritlingar danska lögfræðingsins í nefudaráliti millilaudanefndarinnar, sem vonandi er að verði svarað &ð maklegleikum og með allri þeirri virðingu fyrir »vísindunum«, sem höf, heimtar og þetta stórmál á skilið. Oft kveður við þann tón, að vór íslendingar séum lögstirfingar og styðjum kröfur vorar meir við fornan lagastaf en við þjóðernis- rótt vorn og aðstöðu alla. Enginn skyldi taka mark á slíkum ákúrum. Að vísu ætti þjóðernisréttur vor einn sér að vera uæg ástæða til þess að vér fengjum viðurkendan þann ríkisrétt, er vér krefjumst, en hinu ber ekki að gleyma, að sú þjóð, sem ætíð hefir -eftir föngum haldið fram rétti sínum og aldrei afsalað sór honum, hún hefir með . því sjnt eitt hið fegursta aðalsmark þjóðernisins, og hins vegar er það kotungshugsunarháttur að biðja um það sem g j ö f, sem maður á að óskertum rétti sínum. Hafi forfeður vorir aldrei afsalað sór ríkisrétti tslands í hendur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.