Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 33

Skírnir - 01.01.1912, Síða 33
ööngu.Hrólfr. 33 tekur nafn af forföður hinna fyrstu landnárasmanna: Ing- ðlfs og Hjörleifs, en hljóðar um goðsagna-viðburði, skylda sögunum í Eddukvæðunum (æfintýri Helga Haddingjaskata •og Káru og leifar af sögu Baldrs og Haðar). En þótt goðsögur kunni að hafa fest sig við Göngu Hrólfsnafnið eða því nafni verið blandað saman við nafn einhvers af sonum Öxna-Þóris (Göngu-Hrólfr settur í stað Ulfs eða Rauðúlfs1?), þá getur það ekki hnekt því, að Rögnvaldr Mærajarl hafi átt son, Hrólf að nafni, og hafi sá Hrólfr herjað vestur um haf og orðið að lokum foringi vikinga- hersins mikla á Norður-Frakklandi, og skiftir það litlu, hvort hann hefir verið kallaður »Göngu-Hrólfr« meðan hann lifði, eða eigi fyr en hann var orðinn sagnahetja með- al landa sinna. Niðurstaða rannsókna þessara verður þá sú, að frá- sögn Dúdós um upphaf og útför Hrólfs verði alls eigi tal- in skilrík né ábyggileg, hvort sem það er raest að kenna sögusögninni í Norðmandí, sem Dúdó hafði fyrir sér, eða engu síður fáfræði hans og misskilningi, og óheppilegri meðferð hans á efninu, enda er það víst, að helztu sagn- ritarar Norðmenninga (Vilhjálmur frá Jumiéges og Orde- rieus Vitalis) hafa ekki lagt trúnað á allar sagnir hans. Það eru því engin gild rök til að rengja frásögn Snorra Sturlusonar um ætterni og athafnir Hrólfs Rögnvaldsson- ar, enda renna ýmsar stoðir undir hana, en saga Dúdós Tím. Bmf. III. 100—112), því að Vilhjálmur Riiðujarl Hrólfsson var sviksamlega drepinn (árið 942) af Arnúlfi greifa á Flæmingjalandi (sbr. Norm. I. 135, n. 4.). Annars er það einmælt, að Hrólfr Rúðujarl yrði sóttdauður (um 930), og stjúpsonar hans er hvergi getið annarsstaðar. Dúdó segir, að Hrólfr hafi tekið til sin dóttur greifa nokkurs i Bayeux (er fallið hafi fyrir honum), og átt við henni Vilhjálm (og eina dóttur, •er giftist á Frakklandi). Hins vegar má ráða það af eftirmælum eftir Vilhjálm, að h a n n hafi verið fæddur fyrir handan sæ (o : innan Bret- landseyja). „Hist. Norw.“ lætur Hrólf fella greifa i Rúöuborg og ganga að eiga ekkju hans, en son hennar hefna föður síns, og kemur þar enn fram, að „i fornum sögum verðr mörgu saman blandat11. ‘) „Margir Úlfar hafa verið í þessari ætt“, sogir Guðbr. Vigfússon •(Safn. I. 264).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.