Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 47

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 47
Lífsskoðun Stepliáns G. Stephánssonar. 47 anir þeirra eru sð myndast og mótast svo lengi, sem skáldunum vex fiskur um hrygg. Skáldin fjalia sjaldan um vitsmunaefni, meðan þau eru ung. Þá er þeim tamast að elda yrkisefni sín við afl tilfinninga og skap- brigða, og á því reki grípa þau oftast. til einkamála sjálfra sín. En þegar þau vaxa að árum og aldri, tekur skynsemin við taum- haldinu smámsaman, og þá koma lífsskoðanirnar í ljós, ef þær koma nokkurn tíma. Sum skáld ná aldrei hátt í þ e s s u m efnum, þó að þau verði gömul og víðfræg. Þau geta kveðið vel og náð mikilli þjóðhylli, þótt þau hafi lítið mannvit að bjóða, ef þau eru leikin í þeirri list, at blása á munnhörpu tækifæra og tyllidaga, náunganum til eftirlætis. Þau skáld geta gripið vel niðri, náð hlýjum tónum og strengjahreim. En þau fá naumast útsyn yfir upplönd mannfólags- málanna, og sjaldan munu þau skygnast langt niður í þann djúpa- dal alþ/ðunnar, sem lífsbaráttan háir í hildi sína og hjaðningavíg. Það gera þau skáldin helzt, sem eiga sór mannvit mikið. Spekingarnir hafa um ótal aldir farið í dypstu grafgötur mann- heima til að leita að sannleikanum. Og nú um nokkra mannsaldra hafa þeir beitt sjónaukum í þá áttina að lesa lög hnatta og himin- tungla. Skáldin hóldu sér lengi við þau efniu, sem skyldari voru. hjarta og tilfinningu. En nú eru þau komin undir merki spek- inganna, sum þeirra að minsta kosti. Og skáldunum er vorkunn, þó að þau hallist á þessa sveifina. Síðan þjóðmálamennirnir tóku að ranghverfa sannleika landsmálanna og gera ýmist úlfalda úr myflugunni eða mýflugu úr úlfalda, svo að engu orði er trúandi nema rannsakað sé — þá hlutu þeir mennirnir, sem næmust hafa augun og skýrasta sjónina, að leggja orð í þjóðmálabelginn, þó að ekki væri til annars en að stinga þá títuprjónum, sem blaðra flekkóttu tungunum. Hvað er sannleikur? Eitt af yngstu kvæðum Stepháns heitir þessu nafni, og er það þrungið af lífsskoðun höfundarins. Spurningin er æfagömul. Hún er miklu meira en 1900 ára. Spurningin var orðin margþvæld, þegar Pílatus varpaði henni fram í réttarsalnum forðum daga, og síðan hefir hún orðið vfðfræg að endemum, svo vítt sem kirkjur eru bygðar. Pílatus bjóst ekki við því, að spurningunni myndi verða svarað til hlítar á sinni tíð. Hann vissi sínu viti, þessi kaldhæðni karl. Hann vissi það, að spekingar fornaldarinnar vóru búnir að þvæla spurninguna og hugtakið milli sín og fara í hráskinnsleik um
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.