Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 50

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 50
50 Lífgskoðnn Stepháns Gr. Stephánssonar. þykir mér vera annmarki á henni og á eg þar við niðurlagið. t*að kemur eins og skollinn sjálfur úr sauðarlegg þetta: að guð, sjálfur guð, verði að lækka sig fyrir sanuleikanum. Guð Hebrea, og ann- ara misendismannflokka, verður að sjálfsögðu að lúta í lægra haldi fyrir sannieikanum, en ekki s j á 1 f u r guð. Hitt er annað mál og fegurra, að I / f i ð, það sem hækkar menn- inguna, sé sannleikurinn. En ef guð sjálfur er insti kjarni lífsins, eða þá ofan við lífið, hvernig getur það þá átt sér stað, að hann lækki sig fyrir sannleikanum? Skáldið yrkir þetta kvæði á gamals aldri og þó ekki á fall- anda fæti. Stephán er ekki orðinn minstu vitund vanviða að yrkis- efnum, enn þann dag í dag, svo er hann vitsmunaríkur og frum- legur í síðasta skáldskap sínum. En ellimörk sjást á skáldskap hans að því leyti, að mjög er farið að bera á því í síðari kvæðum hans, að / þau skortir það sem kallað' er f a 11 a n d i og s t í g a n d i. Þau viðbrigði verða að vera í hverju sönglagi, ef það á að vera vel til fundið. Og kvæði þurfa að hafa þess háttar gersemar í sér, ef vel á að vera kveðið. Sú elfur er ekki á marga fiska, sem engan hefir fossinn né flúðastrengi, brot né ála. Og skáldskapur krefur þvílíkra guðsgjafa á sína vísu. Hann þarf að vera með fossaföll- um tilfinninga og hreims. Þau efni, sem ekki krefjast þvílíkra til- breytinga, eru ekki ská'dhæf. Efnið í kvæðinu um sannleikanti er naumast fallið til þess að- yrkja um það. Það er ritgerðarefni. Stephán yrkir, sama árið sem hann kveður um sannleikann, annað kvæði, sem er ein fosslaus elfur. Það er um son hans, sem elding laust til bana úti á akri. Það byrjar á þessa leið: Það lögmál, sem að lífi vinnur grand, með langri von og ótta mig ei tafði, en sendi af hæðum himna eldihrand í hjartastað á þvi sem kært eg hafði. Og fró er þessi þrautaleysu vissa, um þennan skilnað, fyrst eg varð að missa. Það er auðskilið, hvílíkt skjaldarskarð verður í húsi öldur- mennis, þegar frumvaxta sonur fellur frá. Og ef þetta fráfall’ verður í skjótu bragði, mundi flestum verða felmt við atburðinn, og bráðar blóðnæturnar eftir ótiladaginn. En Stephán segir berum orðum í kvæðinu, að valdið, sem varð drengnum að bana, sé hvorki vont nó gott. Sorg hans er svona ástríðulaus; áin svona strengjalaus, djúp að v/su og mikil á breidd- ina, svo að varla sér til lands. Hún er ós-lygn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.