Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 51

Skírnir - 01.01.1912, Síða 51
Lifsskoðun Stepháns G. Stephánssonar. 51 Kvæðið er viturlegt. En svona mega erfiljóð ekki vera. Egill var vitur eins og Stephán, og hann vissi það vel, að sjórinn var ekki vitundarvera, sem hægt væri að hefua sín á. En þó kvartar hann yfir því, að sig skorti „sakarafl við sonarhana11. Þess óskaði harmur hervíkingsins, eftir sonarmissinn — til þess að gera kvæðið voldugt og stígandi hljómríkt. Stephán getur þess í öðru kvæði, að hann hafi verið á verði „með Davíð, sem drenginn sinn erfði; en heitast um hjartað mér gerði sorg Egils, sem orkti eftir Böðvar11. En því þá að yrkja um son sjálfs sín án þess að heitt sé um* hjartað ? Skáldin mega ekki vera s v o n a vitur. Þau mega og eiga að vera vitur. En vitið má ekki vera svo mikið, að skáldgáfan drukni' í mannviti. Einu sinni sagði Klettafjallaskáldið um þá menn, sem missa yndi sitt og eftirlæti í 1/finu, að þeir reiði andaðar vonirnar með Agli frá hafi til grafar. Það er stórvel kveðið. Og í þeirri setningu er fossfall sorg- arinnar. Ennþá hillir undir harm Egils út við sjóndeildarhring sög- unnar. Hann er bæði tröllaukinn og þó goðborinn, eins og ástar- harmur Sigurðar Fáfnisbana. Hosur og kyrtill rifnuðu af Agli, en hringabrynjan sprakk af Sigurði. Jafnan s/ður niður í hvernum,. þegar hann hefir gosið. Hann er gæddur fallanda eðli og stíganda. Þess vegna er Geysir gersemi. En tilbúnir gosbrunnar eru með öðrum hætti, og geta þó gert vel sínar sakir. Og nú datt mór í hug Einar Benediktsson. En ferðinni er heitið vestur að Klettafjöllum. Og því held eg mór að Stepháni. Þetta heimspekilega vitsmunakvæði endar á skáldskap. Skáldið segir að endingu, að það hefði gefið grátfegið allan skáldskap sinn fyrir framhald æfidaga sveinsins, ef þess hefði ver- ið kostur að skifta um þau kjör. Og Stephán segir ennfremur, að minning sveinsins geri sór leiðina til grafarinnar heilaga. Þetta er fallega af sór vikið. Og fyrir þetta snildarbragð verður kvæðið eins og elfur, sem endar í fossi út við hafið. Þessi tvö kvæði, sem eg hefi nefnt, eru sérstök meðal kvæða Stepháns, að því leyti að þau túlka allsherjar lífsskoðun skáldsins, eða þann hluta hennar, sem fjallar um hæstu efni tilverunnar. Sá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.