Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 65

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 65
Ritfregnir. «5 Á hinn bóginn ma vafatanst benda á einstaka gaila, og eru þaÖ ekki tiltök, þar sem sama sem engin hjálparrit um einstakar grein- ir efnisins er viS að styðjast. Enda er öðrum hægara að standa hjá og benda á gallana, en höfundinum að sigla hjá skerjunum. Eg hefi t. d. tekið eftir missögn á bls. 46, þar sem höf. segir, að borgaralegt hjónaband só heimilað »þegar hjónaefni teljast ekki bæði til þjóðkirkjunnar eða til sama utanþjóðkirkju- trúfólags, er hefir löggittan prest eða forstöðu- mann«; eftir 1. 4 19. febr. 1886 1. gr. er borgaralegt hjónaband heimilt, þótt bæði hjónaefnin sóu í sama löggiltu trúarfólagi utan þjóðkirkjunnar. Frágangur bókarinnar frá hendi kostnaðarmanns og prent- smiðju er góður. J. K. Kriatján .Tónsson: Ljóðmæli. Búin til prentunar eftir Jón Ólafason. 3. útg. aukin. Kostnaðarm. Jóh. Jóhannesson. Rvík 1911. Verð 4 kr. Þessi nyja útg. er að efni t.il samhljóða 2. útg., nema tveim kvæðum viðbætt (Herðubreið og Hjá stekknum; hið síð- ara frumort af E. Bögh), en hins vegar feldar burtu nokkrar óvand- aðar vísur (Bjarnarvísur, Þorkelsvísur o. fl.). Að niðurskipun er hún frábrugðin hinni að því leyti, að ljóðunum er hór skipað í tvo aðalflokka: I. Ljóð vinnumannsins (ort fyrir 1863, er skáldið kom í skóla), II. Ljóð skólapiltsins (eftir 1863), og svo raðað eftir efni innan hvors flokks. Hversu heppileg sú niðurskipun er, getur verið álitamál. En grunur leikur mór á, að hún só ekki sem áreiðanlegust, því að eftir eldri útgáfunum að dæma leikur vafi á um aldur sumra kvæðanna. Hefði því sjálfsagt verið óruggast og af- notabezt að raða ljóðunum eftir efninu eingöngu, en merkja þau með ártali, sem víst er um, hvenær ort eru. — Útgef. lætur þess getið í formálanum, að helst hafi sór verið í hug að gefa ekki út að þessu sinni nema vandað úrval, en kostnaðarm. hafi aftrað því ráði. Það tel eg illa farið. Nóg að etdri útgáfurnar varðveiti ruslið frá glötun — hafi það annars átt nokkurn lífsrétt á sór {klúryrðisljóð og annað slíkt). Að vera að dragast með það dót er ekki til annars en að kefja gullkornin, sem enn hafa gildi, spilla sölu bókarinnar og draga úr notum hennar. Og því siður var ástæða til að vera sár á úrfeltingarnar sem fremur fátt af ljóðum Kristjáns hefur nú annað en bókmentasögulegt gildt; flest þeirra 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.