Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 76

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 76
76 Ritfregnir. ingar þær, sem hugur vor er í, sníða reyusluna eftir sniðum sínum og móta hana. Þetta bendir aftur á, að vór getum veitt öðrum mönnum inugöngu inn í vitund vora. Til þess verðum vór að koma oss í tilteknar stellingar. Ef vér getum hermt eftir öðrum limaburð þeirra og látbragð, komumst vór í sömu stellingar og þeir — ættum því að geta kent sömu tilfinninga og skynjana og þeir. En nú hefir Carlyle sagt, að alt, sem menn geri, beri merki þeirra. Ef vér sjáum einhvern syngja, sjáum vór um leið, hvernig hann flýgst á. Hugrekki hans eða skortur á hugrekki kemur í ljós í orðunum, sem hann segir, í skoðunum þeim, sem hann hefir skapað sór, ekki síður en i kinnhestinum, sem hann lýstur. Maður getur verið allur / einstakri athöfn eða ummælum. Af þessu leiðir, að einstök framkoma getur orðið sá frjóangi, er nýr maður sprett- ur af. Vór erum aðrir menn í vatnsstígvólum en í dansskóm, hefir verið sagt. Vór göngum öðruvísi, er vór erum þannig til fótanna. Vöðvakerfið og hreyfingar þess komast í aðrar stellingar. Höf. hyggur, að menn verði háværari / vatnsstígvólum en dansskóm. Allur líkaminn stillist upp. Ef hraðgengur maður tæki alt 1 einu upp á því að ganga hægt og rólega, er líklegt, að aðrar hreyfing- ar hans og hátterni færu eftir því. Hann lóti nú ekki móðan mása, sem áður, en talaði hægt og hátíðlega. Menningarsagan ber vitni um þetta mikla lögmál. Framleiðsla sama menningar-t/ma- bils ber á sér sama blæ. Þá er menn báru hárpísk og parruk, sást hárp/skur og parruk á öllu, er að smekkvísi Iaut. Menn hafa séð svip með málverkum, höggmyndum og harmleikum sama tíma- bils. Skýringin á þessu felst í Iögum þeim hinum miklu, sem fyr er drepið á. Maðurinn er hljóðfæri. Ef einn strengur þess er stilt- ur upp, stillast aðrir strengir þess sjálfkrafa / samræmi við hann. Ef vér hermum eftir einhverjum, leiðir það af þv/, er að framan er skrifað, að allur 1/kaminn breytist, lagast eftir því. En þessum nýju stellingum er nýtt hugarástand samfara, nýr skilningur. Með þessu móti má öðlast skapandi þekking á óðrum mönnum. Ef vór getum hermt einstakan tilburð eftir þeim, getum vér hermt sumt eftir þeim, sem vór höfum aldrei sóð þá gera. Höf. hefir fundið nokkrar íslenzkar hermikrákur að máli og spurt þær spjörunum úr um list þeirra. Þykir honum svör þeirra styðja kenning sína. Þær voru flestar á því, að þær væru gagn- teknar af hugsunum og tilfinningum þess, er þær hermdu eftir. Ein hermikrákan hermdi t. d. eftir karli, sem hljóp bálvondur með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.