Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 80

Skírnir - 01.01.1912, Síða 80
«0 Ritfregnir. eigum vér íslendiugar frændmal og frændmenningu, sem vert væri að gefa meiri gaum en gert hefur verið til þessa. Um all langa hríð hafa nú Færeyingar háð ötula baráttu til endurreisnar tungu sinni og þjóðerni, gefið út bækur og blöð á móðurmálinu og hlúð af megni að þjóðlegum fræðum og atgjörvi. •Og þeim hefur orðiö vel á gengt, þótt fáir sóu og fólitlir. Merk- asta fyrirtæki þeirra í þessa átt upp á síðkastið er stofnun H i n s færeyska Bókmentafélags, sem befur sams konar mark- mið að sínu leyti eins og Bókmentafélag vor Islendinga. Félagið hefur þegar gefið út allmargar merkar bækur, t. d.: A. C. Evensen: Savn til Feroyinga sögu í 16. öld (1. og 2. ihefti). Kr. 1,50 hvort. J. Dahl: Foroysk mállæra. Kr. 1,75. R. Rasmussen: Plantnlæra (grasafræði; ágæt skólabók), 3 kr. Kvæðabök I. (Þjóðkvæði Færeyinga), 1 kr. Regin i Líð: Bábelstornið. Feroysk skaldsöga, 2 kr. Öilum Norðurlandaþjóðum ætti að renna blóðið til skyldunnar þegar um það er að ræða, að hlúa að menjum norræns máls og menningar. En ljúfara og skyldara ætti engum að vera það en .oss íslendingum að styðja af mætti þennan fólagsskap Færeyinga, ekki einungis þeirra vegna, heldur líka sjálfra vor vegna. Vór er- um þeim einna nánastir að frændsemi, máli og þjóðarháttum. Vór getum fyrirhafnarlaust haft fult gagn af bókum þeirra, af því að bókmálin eru svo lík, að þar ber fátt á milli, og vór hljótum að finna þar margan fróðleik, sem varpar birtu yfir ýms atriði í vorri oigin tungu og þjóðmenningu: Og loks er þess að minnast, að sjálfir höfum vór notið drengilegs stuðnings frændþjóða vorra til sams konar framkvæmda. Eg vil því skora eindregið á alla góða íslendinga, sem unna norrænni þjóðmenningu og norrænni tungu, að ganga í bókmentafólag Færeyinga. Með því afla þeir sjálfum sér nýtra bóka og styðja fámenna frændþjóð i menningarbaráttu hennar. — Því til sönnunar, að færeyska bókmálið er auðskilið hverjum íslendingi, set eg hér eina af auglýsingum félagsins: »Iámir til bókmentafelagiö innskrivast hjá Anton Degn og R. Rasmussen, Tórshavn, ogA. C. Even- sen á Sandi. Limagjaldið er 5 k r. á r 1 i g a og limirnir fáa harfyri t»r bakur, felagið gevur út.< B. B.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.