Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Síða 83

Skírnir - 01.01.1912, Síða 83
Útlendar fréttir. 8» málið til enska þingsins. Það var 27. nóv. og sk/rði utanríkis- malaráðherrann, Edward Grey, þar frá, að um tíma í sumar hefði alt verið við búið frá Breta hálfu til stríðs; þeir hefðu verið bundnir samningum við Frakka, og líka haft eigin hagsmuna að gæta. En vel lót hann yfir, að deilum þessum hefði lokið friðsamlega. Mulai Hafid Marokkósoldán hefir fallist á samninginn. Líklega verður nú kyrð þar í landinu fyrst um sinn. Stríð í Trípólis. Það er sagt, að deila stórveldanna uru Marokkó, sem frá hefir verið skyrt hór á undan, hafi ýtt undir þá viðburði, er gerst hafa í Trípólis þrjá síðustu mánuði ársins. Trípólis er allstórt land á norðurströnd Afríku, suður frá Mið- jarðarhafi, vestan við Egiptaland en austan við Tunis. Tyrkir hafa haft yfirráð yfir þessu landi og mestur hluti íbúanna er Múhameðstrúar, Arabar og 'Pyrkir. Þó er þar í strandborgunum mikið af Itölum. En samkomulag hefir verið þar ilt milli ítala og Tyrkja og einlæg kærumál á báðar hliðar. Fyrir 10 árum var samningur gerður milli stjórnanna í Róm og Konstantinopel um réttindi ítala í Trípólis. En alt af vcru þó ítalir þar óánægðir og þóttust ekki ná rétti sínum fyrir Tyrkjum. Út af þessu varð svo í haust ófriður milli Ítalíu og Tyrk- lands. 26. september gerði stjórn ítala ymsar kröfur um réttindi í Trípólis og kvað samninga þá, sem áður hefðu verið gerðir þar um milli sín og Tyrkjastjórnar, ekki haldnar af Tyrkjum. Hún krafðist svars þegar í stað. Og er það kom eigi, sögðu ítalir Tyrkjum stríð á hendur. Það var 29. september. Krafa ítala var nú, að Tyrkir lótu laust við 3Íg Trípólisland; ella tækju þeir það með hervaldi. ítalir eiga allmikinn herflota og vel búinn, en Tyrkir eru illa vígbúnir á sjó, eiga að eins fá herskip, og þau gamaldags og illa búin. Þeir gátu því ekkert viðnám veitt ítölum á sjónum. Fóru nú herskip ítala til Trípólis og bönnuðu Tyrkjum alt samband við landið frá hafi. Einnig voru herskip þeirra á sveimi í höfunum kring um Tyrkland og tóku þar tyrknesk skip. Ein flotadeild ítala, sem Abrússahertoginn, norðurfarinn frægi, styrði, var þar nærgöngulust Tyrkjum. Höfuðborgin í Trípólis er samnefnd landinu, heitir Trípólis. Þar gerðu ítalir höfuðatlöguna. Borgin var víggirt og Tyrkir höfðu þar nokkurt lið fyrir. Ekki vildu þeir gefa upp borgina fyrir ítölum að óreyndu. Veittu ítalir þá Trípólisbúum þriggja 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.