Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 96

Skírnir - 01.01.1912, Qupperneq 96
96 ísland 1911. þessa afmælis minst með- samkomum í öllum hinum stærri kaupstöð- um landsins, og gekst verzlunarstéttin fyrir þvi. Minnisvarði var honum reistur í Viðey, en þar bjó Skúli allan siðari hluta æfi sinnar. Minnis- varðinn er steindrangur á steyptum fótstalli og nafn Skúla höggvið á. Minningarrit kom og út um Skúla, eftir Jón Jónsson sagnfræðing, og sjóður var stofuaður, sem her nafn hans, og skal vöxtum sjóðsins varið til styrktar islenzkum verzlunarmönnum til náms erlendis. Lög frá alþingi á þessu ári, er staðfestingu hafa hlotið, auk fjár- laga og landsreikningasamþyktar, eru þessi: 1. um breyting á tolllögum fyrir Island nr. 37, 8. nóv. 1901; 2. um aukatekjur landssjóðs; 3. um erfða- fjárskatt; 4. um vitagjald; 5. um vita, sjómerki o. fl.; 6. almenn viðskifta- lög; 7. um úrskurðarvald sáttanefnda; 8. um eiða og drengskaparorð; 9. um stýrimannaskólann í Eeykjavik; 10. um dánarskýrslur; 11. um sótt- gæzluskirteini skipa; 12. um hreyting á lögum nr. 46, 16. nóv. 1907, um laun sóknarpresta; 13. hafnarlög Eeykjavikur; 14. um breyting á gild- andi ákvæðum um almennar auglýsingar og dómsmálaauglýsingar; 15. um samþyktir um heyforðahúr; 16. um skoðun á sild; 17. nm breyting á lögum nr. 57, frá 22. nóv. 1907, um vegi; 18. um afnám fóðurskyldu svonefndra Maríu- og Péturs-lamba; 19. um hreyting á lögum um söln kirkjujarða 16. nóv. 1907; 20. um sérstakt varnarþing í vixilmálum; 21. um breyting á lögum 16. nóv. 1907 um skipun læknahéraða o. fl.; 22. um lækningaleyfi; 23. um viðauka við lög 14. des. 1877, nr. 28, um ýmÍBleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum, og lög 10. nóv. 1905, nr. 53, um viðauka við nefnd lög; 24. um sölu á prestsetrinu Húsavík með kirkjujörðinni Porvaldsstöðum; 25. nm gjöld til holræsa og gangstétta i Eeykjavik o. fl.; 26. nm forgangsrétt kandidata frá háskóla Islands til emhætta; 27. um verzlunarlóðina í Vestmannaeyjum; 28. um rétt kvenna til embættisnáms, námsstyrks og embætta; 29. um sjúkrasamlög; 30. um framlenging á friðunartima hreindýra; 31. um brúargerð á Jökulsá á Sólheimasandi; 32. um atvinnu við vélagæzlu á islenzkum gufuskipum; 33. um viðauka við lög nr. 11, 31. júli 1907, um breyting á lögum nr. 10, 13. april 1894, um útflutningsgjald; 34. um löggilding verzlunarstaða; 35. um breyting á 3. gr. laga nr. 13, 9. júlí 1909, um heimild fyrir veð- deild Landshankans til að gefa út 3. flokk (seriu) hankavaxtahréfa; 36. nm viðauka við tilskipun um fiskiveiðar útlendra við Island 12. febrúar 1872, lög 27. sept. 1901 um fiskiveiðar hlutafélaga í landhelgi við ís- land og lög 31. júlí 1907 um breyting á þeim lögum; 37. um breyting á 20. og 29. gr. laga nr. 22, 8. okt. 1883, um hæjarstjórn á Akureyri; 38. um heimild til lántöku fyrir landsjóð; 39. um viðauka við lög um verzlunarbækur. Þ. G.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.