Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 2

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Side 2
2 og kallaði Rata; getur hans í ferðarollu Eggerts; en nú eru slíkar vðlar miklu stórkostlegri og betri. Á þenna hátt hafa menn komist að raun um, að hitinn jarðarinnar vex því meira sem dýpkar, og hafa margir náttúrufróðir menn ráðið af þessu, að jörðin mundi vera sjóðvellandi innan, og svo heit, að vðr höfum enga hugmynd um slíkan varma ofan jarðar. þetta er nú raunar ekki nema getgáta, sem aldrei verður sönnuð, því vðr munum aldrei geta komizt ofan í jörðina, svo vðr sðum nokkru nær. Herbert, enskur maður náttúrufróður, rððst á móti þessari setníngu, að jörðin hlyti að vera sjóðvellandi innan og fljótandi eða rennandi; hann segir, eins og vel má vera, að ef ein moldarhrúga kæmist á flug, og hún væri nógu stór, þá mundi hún þegar verða hnattmynduð eins ogjörðin er. En jörðin er hnattmynduð af þeirri orsök, að efni hennar lætur undan jarðarsnúnínginum, og á því sðst, að það getur ekki verið hart eins og steinn. Jörðin er hörð að utan, það er að skilja, í samanburði við það sem hún er að innan; þetta skurn á jörðunni köllum vðr jarðarskorpu, en það heitir jarðvegur, þegar talað er um lítið svæði; það er að miklu levti sveipað rennandi og gagnsærri blæju, það köllum vðr haf eða sjó. Vðr vitum að allir heitir hlutir kólna, þegar þeir eru frá eldi teknir; það er með öðrum orðuin: þeir inissa hitann. En við þenna hitamissi storkna þeir, ef þeir eru rennandi af bræðslu. eða límkendir eins og grautur; eða þá málmar, sem ekki eru líin- kendir, og þá kemur skán eða skurn yzt á hlutinn, eða á yfirborð hans, sem næst liggur lopti og kulda;
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125

x

Ný sumargjöf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.