Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 8

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 8
8 sem hann náöi til; þá eyddust allar vörubyrgöir í geymsluhúsum þeim, sem lágu fram með ánni Tagus. Býsn þessi komust hæst á því, að ýmsir mannhundar f stálu og ræntu því sem þeir náðu til, og sem ekki hafði eyðst með öllu. Öll lögregla og hlýðni varð að engu á þessari stundu. Konúngur lðt það boð út gánga, að enginn inætti fara úr borginni, en herinn svaraði aptur og kvaðst engan konúng hafa. Stjórninni kvað enda hafa dottið í hug, að láta varpa sprengikúlum á borgina og gjöreyða henni, fyrir því að eldurinn óx æ meir og meir, og mesta hætta var búin hvort sem var, ef eldi lysti í púðurturnana. Svo mikil undur höfðu yfir dunið, að menn örvæntu uin, að borgin mundi nokkru sinni rísa aptur úr þeim rústum. Sendi- boði páfans reit brðf frá Lisbóni til Madríd, og reit fyrir bæjarnafn á brefið: „Á landi því er Lisbon stóð“ (dalla terra, dove Lisbona fu). fannig leið nú fyrsti dagurinn, en eigi var hættan á enda fyrir það. Allir flýðu úr borginni, sem gátu, og leituðu uppá hæð nokkura, sem lá í nánd við borgina. J»ar komu saman margar þúsundir manna, karlar og konur, og af öllum stðttum. j>ar voru allir jafnir, því allir voru jafn hjálparlausir og jafn truflaðir. Næstu dagana eptir jarðskjálftann var ógurlegt mjög í borginni. Sjómenn, hermenn, sakamenn og blámenn, sem höfðu setið í díblissum, komust úr bönd- unum, því að díblissurnar sprúngu sundur við hrunið, og hlupu þeir þá út um borgina, grófu til fjár í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.