Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 17

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 17
17 var lágt hús og ramgert, og stóð að mestu leyti óskaddað. Höl'ðu allir hermenn flúið þaðan, þeir er þar áttu að halda vörð fyrir utan, nema forínginn; það var lends manns sonur, á tvítugs aldri. Eg talaði fáein orð við þenna mann, og tók til þess við hann, að hann einn skyldi eigi hafa æðrast, en stæði kyrr, þótt hinir flýðu. Hann annsaði mer og mælti: J>ótt eg vissi að jörðin mundi gleypa mig her, þá mundi eg aldrei troða skyldu mína undir fótum. J>að var þessum hinum únga manni að þakka, að pennínga- smiðjan varð eigi brotin upp af þjófuin og fúlmenn- um; en þar voru reyndar geymdar tvær millíónir dala í gulli og silfri. J>enna dag átti eg að sitja að veizlu hjá einum kunnfngja mínum, sem bjó í háu húsi í miðri borginni; var honum því inikil hætta búin. Mig fýsti að vita. hversu honum liði, og ætlaði eg því að leitast við að fá að vita það; en eigi áræddi eg að halda aptur sama veg og eg hafði áður gengið, heldur gekk eg yfir rústirnar á Pálstorginu og á hið mikla torg írska klaustursins corporis sancti, sem var hrunið niður yfir fjölda manna. J>ar á torginu stóðu margir menn og horfðu hryggir og þegjandi á grjóthaugana. J>aðan stefndi eg á konúngshöllina, en það stræti, sem eg ætlaði að gánga , var fullt af grjóti: það var sjónar- leikahúsið sem hrunið var að grunni niður, en þótt það væri eitthvert hið traustbygðasta hús í norð- urálfunni; hafði það verið byggt eigi alls fyrir laungu, og kostað ógrynni fjár. Enn leitaðist eg við að komast yfir á hallartorgið mikla, en þar voru einnig grjóthaugar Ný Sumargjöf 1860. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.