Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 24

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 24
24 gullneinar, er snóa aptur frá gullnárnunum, þeir eru rifnir og tættir, dökkir í frainan og hángir leðurtaska við beiti þeirra; hðr gengur kalíforniskur Spánverji í mislitum inöttli og með lánga spora; Kínverjar með lánga rófu aptan úr hnakka sðr, því þeir raka allt höfuðið nema þann topp; þar eru sjómenn af skipunum, er liggja á höfninni, Frakkar, Aineríkumenn, fjóðverjar, Blámenn, Indverjar og allur lýður er hðr saman kom- inn í einni bendu, og kompásinn er gullið, það er leiðarstjarna þeirra og eptir því halda þeir. I>að var um það leyti, sem hugarákefð inanna var tekin til að linast; margir komu aptur frá náinunum, og höfðu fundið lítið, og margir voru farnir að renna grun í, að takast mætti að auðgast í Kalíforníu eins og annarstaðar á annan hátt en þótt þeir væri að grafa gull. |>eir settust þá að í höfuðborginni, og leituðust við að hafa ofan af fyrir sðr með ýmsu móti; þeir urðu kaupmenn, gestgjafar, smiðir, lögregluþjónar og margt annað, en í öllum ríkti samt sein áður hin sama laungun, og það var sú, að snúa aptur til gullnámanna þegar þeir gætu. En á rnilli þessa fjölda er serleg tegund manna, sem hvorki vill vinna nð verzla nokkurn skapaðan hlut. það eru fantar og fúlmenni, helzt frá Bandafylkjum Norður-Ameríku, sem aldrei hafa haft annað fyrir stafni, en að koma hlaðnir af spilum til Kalíforníu, spila þar og telja og vega gull. þessir menn eru heliníngi verri en hinir verstu sakamenn, sem fluttir eru í útlegð til Eyjaálfunnar; þeir eru um allt í ölluin hðröðum Kalíforníu, f hinum ljómandi sölum f
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.