Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 25

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 25
25 Franciskó jafnt sem í hinum aumustu kofum úti á landsbygðinni, og þeir tæla gullneinana til þess að eyða árángrinum af erfiði sínu í spilum. feir hafa stóra kápu yfir ser, sem þeir fela gullið undir, þeir hafa og marghlaupaðar smábissur og tygilknífa, og hika ser ekki við að drepa og myrða. Vðr ætluðum eigi að tala um gullnámana í Kalíforníu á þessum stað. Ver skulum dvelja í huganum eina kvöldstund í Franciskó, meðan aptan- skuggarnir líða fram yfir borgina, eptir að sólin er runnin. Byggíngarnar, sem skilja torgið mikla frá Kernegötunni, eru allar fullar af fólki; hinar breiðu dyr eru nýopnaðar, og ótal Ijósakrónur hella frá sðr sólbjörtum logastraumum. Hægra og vinstramegin eru eins byggíngar, hlaðnar úr stóreflis blágrýti, og virðist sein ekkert megi á þeim vinna, hvorki eldur ne óvinaher; þar eru allar sölubúðir úr steypujárjii og má þeim aldrei eldur granda. Allar búðir og veitíngahús eru fagurlega uppljómuð; hinir víðu salir endurkveða af saung og hörpuslætti, og fyllast á örstuttum tíma af gestum. I einum af þessuin sölum er borð, og þar í kríngum standa margir menn, en sumir sitja. J>ar heldur einn „bánkann“ — þvf það er lukkuspil; en það fer optastnær svo, að sá sem bánkann heldur, hann vinnur af öllum hinuin; raunar má sðr hver halda bánkann sem vill, en fæstir hafa svo mikið fð, að þeir sð færir um það. Opt skiptast fleiri en tveir til að halda bánkann; eru þeir þá í vitorði hvorr með öðrum, þótt hinir eigi viti af.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.