Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 35

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Blaðsíða 35
35 þau orð fyrir þá sök, að fáar byggíngar eru til, sem sð bygðar í einum stíl eingaungu; heldur ber meira eða minna ót af honum og getur þó einn stíll verið ráðandi, eins og á þessari kirkju er. Sannarlega hljótum vðr að kannast við, að úr suðrænum sölum hefur margur geisli fegurðarinnar og lífsins runnið til norðurlanda, og þeirra landa allra, er liggja fyrir norðan Mundíafjöll; en eigi inegum vðr trúa því, að slíkt eigi sðr stað í öllum hlutum. Rótin til gotneska stílsins liggur á norðurlöndum; það er bustarbyggíngin, sem ver sjáum á hverjum kofa hjá oss. Hús suðurlanda-búa eru flöt að ofan, og á þökunum uppi eru sæti til að sitja í á kvöldin og njóta aptankælunnar, eptir sólarlagið. Megum vðr hér skilja, að hnattstaðan ræður mjög byggíngarlaginu, því af hnattstöðunni leiðir deilíng hita og kulda, og veðurátt alla. A suðurlöndum norðurálfunnar er veðurblíða mikil, og hvorki snjór ne regn svo frain úr keyri; en þetta er tíðara á norðurlöndum, stormar meiri og veðurátt hvikulli: því eru bustir hafðar — eða þjóðirnar hafa haft þær ósjálfrátt þegar í öndverðu — að regn og snjór mega renna niður af þeiin, en flöt þök mundu hvorki hlífa við regni nð snjókíngju, með því eigi væri neitt afrennsli; en hallinn hleypir því niður. þannig er b us t ar b yggí ngin, einföld og kotaleg, orðin rótin þess stíls byggínganna, sem vanda- mestur er og fegurstur, en það er gotneski stíllinn; í þeim stíl hreinum og óblönduðum er svo mikil þýðíng og svo listarík snild, að Friðrik Schlegel hefur kallað 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125

x

Ný sumargjöf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.