Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 40

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 40
40 var tómur, og mælti: „Já jál þd ert þá sona litur kaliinn minn! hefí)i eg vitab þaí) nógu snemtna, skyldir þú hafa t'engib saungleik í stafeinn fyrir kvöldverb. Qvtekari nokkur, sem keyrbi í vagni sínum, mætti úng- um herramanni, er og svo keyrbi í samslags vagni; þar sem þeir mættust var vegurinn svo mjúr eba þraungur, ab þeir gátu ekki keyrt hvor framhjá öbrum, annar hvor þeirra varb ab þoka vagni sínum tilbaka, en þab vildi hvorugur þeirra gjöra: „Eg vil ekki víkja fyrir ybur,“ sagbi liinn úngi herra, „nei, þess er einginn kostur.“ „Eg held eg sb eldri ennþú,“ sagbi Qvækarinn, „og hafi því rétt til ab heimta, ab þú víkir fyrir mér.“ „Eg vil ekki víkja,“ svarabi hinn. Ilann túk þá fréttablab upp hjá sér og fúr ab lesa í kyrrb og spekt. þegar qvækarinn sá þab, drú hann pípu og túbak upp úr vasa sínunt, slú eld, kveikti í pípunni og fúr ab reykja í kyrrb og spekt; ab því búnu segir hann: „gúbi vin, þegar þú ert búinn ab lesa blabib, þá gjörbu svo vel ab ljá mér þab.“ Múhamed Tyrkja keisari (Soldán) var harbstjúri mikill, var og mjög herskátt í landinu á hans dögum, olli þab mikiliar eybileggíngar, svo ab fjöldi af stöbum og þoipum lagbist í eybi í Persíu veldi. Hann hafbi rábgjafa, sem sagbi, ab vitríngur nokkur hefbi kennt sér fuglanna mál, sagbist hann skilja hvern þann fugl, er hann heyrbi kvaka í nánd vib sig. Einn dag fúr rábgjafinn á dýraveibar meb keisaranum, en á heimleibinni um kvöldib sáu þeir uglur tvær í tré nokkru, er stúb á sorphaug nærri gömlum múr. „Mér þætti gaman ab vita,“ sagbi soldán, „um hvab þessar tvær uglur væri ab tala; farbu, og hlustabu á samræbu þeirra. og segbu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.