Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 47

Ný sumargjöf - 01.01.1860, Page 47
47 skildi. Sá þá kölski sitt óvænna, því hann vissi að gjörvallur máttur helvítis má sðr einskis móti saklausu barni sem er helgað í skírninni. Hann setti því á sig spekíngssvip og sagði á latínu: verbum nobis debet esse stabile þ. e. göfugmenni gánga eigi á bak orða sinna? En þú hefur haft hrekki við sagði doktorinn og eg hef goldið líku líkt. Nú er það sannast að segja að hðr hefði getað risið mál út úr þyðíngu samníngsins, en með því að enginn er sá dómur í heimi er úr slíku mætti skera þá reðu báðir af að semja einir um málið. Kölski stakk sáttmálsbrefinu niður hjá ser og doktorinn sleppti barninu og gerðu þeir nú nýjan samning: skyldi Pan Tvardovski gefa sig djöflinum á vald þá er hann hefði fullnægt þremur skilmálum, sem doktorinn setti, annars ekki. Fyrsti skilmálinn var, að kölski skyldi taka hest, sem myndaður var uppi yfir dyrunum á gestaherberginu, og hleypa þrisvar á stökk kríngum kirkju nokkra er þar var all nærri. Czernebog to'k þá upp hálmstrá og gjörði úr því stórt keyri og sló á hestmyndina. Hesturinn hljóp þegar niður með söðul og beizli og brann honum eldur úr nösum; kölski stökk á bak og reið eins og eldíng f loptinu þrisvar kríngum kirkjuna. þegar Pan Tvardowski sá hvað kölska veitti þetta Iðtt. sá hann að honum mundi verða lítið fyrir að vinna allar þrautir Hercúlesar og þótti nú sem hann tnundi mega taka á betur til að vinna slíkan dólg að fullu. Hugðist hann nú að hafa við þá hluti er æðri væru en náttúrlegir og minntist þá þess hvernig hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125

x

Ný sumargjöf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný sumargjöf
https://timarit.is/publication/84

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.